Feminismi...

Tad er liklega kominn timi til ad skrifa eilitla bloggfaerslu, svo tid vitid nu ad heili minn se ekki brunninn yfir likt og utlit var fyrir a timabili....

Eg hef aetlad mer ad blogga lengi en ekki nennt tvi frekar en venjulega. Malid er ad eg hef ekki nennt ad tala um sjalfa mig, en ad tala um allt annad er svo oendanlega miklu floknara og krefst alls kyns mismunandi sjonarhorna og grarra svaeda.

Sumse, vegna tessarar leti hef eg adallega verid i tvi ad skoda annarra manna/kvenna bloggsidur og hef alloft endad a feminstasidum. Tad sem kemur mer alltaf jafn mikid a ovart er hversu mikid tad kveikir hatrammar rokraedur tegar einhver kallar sig feminista, eda talar um feminisma. Ef einhver kallar sig hins vegar jafnrettissinna, eda talar um jafnrettismal er tad alitid gott og blessad og almennt vidurkennt. Hvad er tad vid feminisma sem fer svona undir skinnid a folki? Eg helt ad vid vaerum flest sammala um ad vilja jafnretti, ad minnsta kosti i ordi. Her eru nokkur daemi um hvad eg er ad tala, tessi faersla a hugsadu.blog.is, a spaelingasidunni (bendi a faersluna feministar og kommentin a hana) og tessa faerslu hja Onnu Fridriku.

Alltent, morgum morgnum eyddi eg heima tar sem eg frussadi kaffinu minu yfir Frettabladid og oll tessi timarit sem berast inn til manns vegna einhverra heimskulegra kynjasteriotypa. Tad er ekkert midad vid herna. To alitur Astralia sig standa framarlega i jafnrettismalum. Eg veit ekkert um tolfraedina herna, t.d launamuninn og tess hattar. Tad eina sem eg veit er ad aherslan er einkar mikid a ad konur eigi ad vera fullkomnar husmaedur (minna en su imynd ad taer eigi ad vera fullkomnir starfsmenn og fullkomnar maedur). Alltent hafa verid allnokkur daemi um tad ad eg gnisti tonnum yfir auglysingum og tess hattar. En um daginn datt svo andlitid af mer er eg sa auglysingu nokkra um nikotinplastra. Myndin syndi afturenda konu nokkurrar sem dansadi faklaedd vid sulu nokkra. Afturenda tennan rak hun svo upp ad myndavelinni og var ta synt er karlmadur nokkur laumadi a hann nikotinplastri (i stadinn fyrir sedil). Ad tvi loknu stendur hun upp, gripur um nakin brjost sin til ad hylja geirvortur sinar og segir eitthvad um gaedi nikotinplastra. Naesta mynd sinir hana eta kvoldverd med eiginmanni sinum og tveimur fullkomnum bornum. Eg fatta ekki tessa auglysingu, eiga nikotinplastrar ad "bjarga" konum fra tvi ad vera stripparar og i tad ad verda fullkomnar husmaedur, eda hvad? Eda er hun bara strippari a kvoldin en husmodir a daginn? Eda tarf hun ad strippa tvi tad er svo dyrt ad reykja? Alltent held eg ad eitthvad myndi heyrast fra feminstum heima ef tessi auglysing vaeri synd tar, en her hef eg ekki heyrt edur sed neina gagnryni a svonalagad. Einu greinarnar sem eg hef sed sem raeda jafnretti ad einhverju leyti eru i mannlifs/nyttlifsstil sem segja konum ad taer turfi ekki ad paela i tyngd sinni edur utliti, a medan a naestu bladsidu eru rad um hvernig taer skulu lettast og hvada hrukkukrem skuli notad.

A ferd minni um bloggsidur sa eg lika tessa faerslu: http://hugsadu.blog.is/blog/hugsadu/entry/211301/. Tar gagnrynir Katrin Anna rettarkerfid vegna syknudoms tar sem stulka hafdi akaert trja straka fyrir hopnaudgun. Teir sem svara henni eru handvissir um ad stelpan hafi borid ta rongum sokum vegna tess ad hun hafi verid reikul i frasogn sinni og tala um ad tad se mannordsmord ad bera naudgun upp a ta sem ekki hafi framid hana. Tad er satt. En er tad ekki lika mannordsmord ad bera tad upp a stulkuna ad hun se ad ljuga? Hver vaeri tilbuin til tess, eftir ad hafa sofid hja tremur strakum, ad fara upp a neydarmottoku, tar sem hun tarf ad liggja upp a bekk, nakin ad nedan og lata taka syni ur leggongum sinum, fara svo til logreglunnar og kaera atburdinn, turfa ad saeta yfirheyrslum tar sem hun er ad ollum likindum sokud um ad ljuga, turfa svo ad endurupplifa atburdinn fyrir retti og horfa framan i ta sem (ad ollum likindum) misnotudu hana? (Eda eg geri rad fyrir ad sakborningarnir seu i rettarsalnum a medan hun baeri vitni, en eg er ekki expert i rettarmalum, svo eg er ekki alveg viss). Svo ekki se talad um hvada astaedu hun hafi til tess ad kaera ta ef teir gerdu henni ekkert. Konum er sifellt sagt ad kaera kynferdisofbeldi en fa ae ofan i ae tau skilabod ad tad hafi ekkert upp a sig.

Ojaeja, eg laet tetta naegja ad sinni.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Ći, já. Ţetta er eins og ţú nefndir á spćlingum. Allt of margir hrćđast breytingar og finnst feminsti einfaldlega ógn viđ ójafnréttiđ sem viđkomandi sér ekki sem ójafnrétti og vill halda. Kjánar.

Elín Ösp (IP-tala skráđ) 23.5.2007 kl. 12:31

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband