Regn

svona var vedrid um helgina tegar versti stormur i 30 ar skall a NSW. Mer fannst tetta nu ekkert svakalegt, enda hefur madur sed tad verra, en Sydney slapp vist betur en nagrannabaejirnir. Vedrid er nuna aftur ordid fint.

ja, tetta var aldeilis langt...


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

hmmmm. ég minnist þess ekki að hafa séð bíla á kafi í íslensku slagveðri..... en gott og vel.

katla (IP-tala skráð) 12.6.2007 kl. 06:29

2 identicon

Hæhæ

Mamma hafði áhyggjur af þér þegar hún heyrði frá illviðri í Ástralíu, nema hvað.

En nú erum við komin frá Króatíu og þar var líka rigning. Kannski ekki sú versta í 30ár en halló, við íslendingarnir vorum í SÓLARLANDAFERÐ. ERum því ekkert sérlega brún né sóluð en veðrið var samt alveg ljúft og þægilegt einkum fyrir Kolbrá. Við fórum líka til Feneyja og þar ringdi ansi mikið, slepptum gondóla siglingu en keyptum þess í stað ansi fínar regnkápur sem nota mætti hér heima á þjóðhátíð. Einn daginn vorum við svo á ströndinni um morguninn, eftir hádegi kom þvílík demba og þrumur og um kvöldið var aftur komin sól. Svona er nú heimurinn að verða furðulegur. Alla vega fín ferð, hæfilega mikið verslað, borðað úti og drukkið, alltaf jafn næs. Kolbrá stóð sig vel, tók bara tvisvar mótmælakast og svaf alveg 2 og 1/2 tíma í vélinni á leiðinni heim.

Jæja þetta er líklega orðið nægilega langt, verð líklega bara að senda þér póst bráðlega.

Hvenær leggur þú annars í hann?

Systrakveðja

Jójó (IP-tala skráð) 12.6.2007 kl. 19:07

3 identicon

Heil og sæl, ertu rétt ófarin til Tasmaníu eður hvað? Já eins og Jóhanna upplýsti erum við komin aftur eftir fína ferð. Ég er ekkert viss um að ég hefði viljað meiri sól og hita, ég fékk sólarexem og er með upphleyptar kláðabólur um hendur og axlir. En þetta var mjög fínt, aðeins of mikil rigning í Feneyjum þó. Frábært veður fyrsta daginn hér heima, svo strekkingur í dag. Bestu kveðjur frá öllum. Sendu okkur síma númerið þitt. Mamma.

Anna (IP-tala skráð) 12.6.2007 kl. 21:01

4 Smámynd: Helga Tryggvadóttir

Tar sem eg er stodd voru engir bilar a kafi, tess vegna fannst mer tetta ekkert svakalegt fyrr en eg sa frettirnar, en flodin voru adallega nalaegt Newcastle, sem er i um 3 tima fjarlaegd.  Eg mun ekki leggja af stad fyrr en i naestu viku. kv. Helmgunda

Helga Tryggvadóttir, 13.6.2007 kl. 01:31

5 identicon

Hahaha kommentið mitt var miklu lengra en færslan

Jójó (IP-tala skráð) 13.6.2007 kl. 09:28

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband