Fćrsluflokkur: Bloggar
9.7.2007 | 07:12
Tasmania
Eg er nuna a Tasmaniu. Hvad hefur gjorst eftir sidustu faerslu? Eg sotti heim Whitsunday eyjar, sem eru paradis a jord. Svo for eg aftur til sydney til ad kvedja folk (buhuhu) og pakka nidur. Og nu er eg her og tad er indaelt en svosum ekkert storbrotid. Svoleidis er nu tad. Hitti ykkur bratt a ny.
Bloggar | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (2)
26.6.2007 | 11:17
Cairns
I dag kafadi eg a Great Barrier Reef, tad var snilld:
Annars hefur vera min her fyrir nordan verid fullkomin snilld, eg dvaldi i regnskoginum i tvo daga, helt svo til Port Douglas sem er indaelis hafnarbaer en mesta snilldin var ad sja rifid.
Eg skrifa betur sidar, tjus.
Bloggar | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (4)
16.6.2007 | 03:53
Timi
Timinn er margbrotid fyrirbaeri. A morgun er manudur tar til eg yfirgef Astraliu. Manudur og einn dagur tar til eg lendi a klakanum. Fyrir manudi fannst mer langt tar til eg faeri heim, nu finnst mer tad of stutt. Eg hef nu verid her i fimm manudi, mer finnst tad hafa verid likt og tveir. Eg vaeri alveg til i ad vera her i nokkra manudi i vidbot, tratt fyrir ad her se islenskt haustvedur og mer finnist eins og eg se ad fara heim i hitann. I naestu viku verd eg tuttogtriggja ara. Mer finnst eins og eg hafi faedst i gaer. Lukasi vini minum finnst tad gamalt.
You fritter and waste the hours in an off hand way
Kicking around on a piece of ground in your home town
Waiting for someone or something to show you the way
Tired of lying in the sunshine staying home to watch the rain
You are young and life is long and there is time to kill today
And then one day you find ten years have got behind you
No one told you when to run, you missed the starting gun
And you run and you run to catch up with the sun, but its sinking
And racing around to come up behind you again
The sun is the same in the relative way, but youre older
Shorter of breath and one day closer to death
Every year is getting shorter, never seem to find the time
Plans that either come to naught or half a page of scribbled lines
Hanging on in quiet desperation is the english way
The time is gone, the song is over, thought Id something more to say
Home, home again
I like to be here when I can
And when I come home cold and tired
Its good to warm my bones beside the fire
Far away across the field
The tolling of the iron bell
Calls the faithful to their knees
To hear the softly spoken magic spells.
Bloggar | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (5)
12.6.2007 | 02:06
Regn
svona var vedrid um helgina tegar versti stormur i 30 ar skall a NSW. Mer fannst tetta nu ekkert svakalegt, enda hefur madur sed tad verra, en Sydney slapp vist betur en nagrannabaejirnir. Vedrid er nuna aftur ordid fint.
ja, tetta var aldeilis langt...
Bloggar | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (5)
7.6.2007 | 04:25
Bladur
Ferdaplanid hljomar svo:
Fyrst mun eg fara til Cairns - svo til Whitsunday eyja - aftur til Sydney - tadan til Tasmaniu - aftur til Sydney og svo heim.
Kina verdur ad bida betri tima tar sem eg gat ekki breytt flugmidanum minum....
Bloggar | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (3)
25.5.2007 | 03:49
Hvad skal gjort?
Ja, mjog er farid ad styttast i ad eg turfi ad taka akvordun um hvert skuli haldid eftir onnina, tar sem einungis tvaer vikur eru eftir af kennslu og eftir tad eitt heimaprof og svo: buid!!! Jeiiiiiii.
En enn og aftur koma i ljos erfidleikar minir til akvardanatoku. A eg ad fara nordur i hitann og skoda regnskoga og koralrif (eg held eg muni alltent kikja a Great Barrier Reef), eda sudur til Tasmaniu i kuldann (sem er odyrara) eda baedi?
Eda aetti eg ad skreppa til Kina og heimsaekja Settu?
Bloggar | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (8)
23.5.2007 | 03:48
Pylsa
Eg fekk skyndilega longun i ss-pylsu med ollu.
Tad er ad eg held i fyrsta sinn sem eg fae longun i serislenskan mat sidan eg kom hingad, fyrir utan sunnudagssteik hja mommu, ad sjalfsogdu.
Langadi bara til ad deila tessu med heiminum.
Bloggar | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (3)
23.5.2007 | 03:12
Feminismi...
Tad er liklega kominn timi til ad skrifa eilitla bloggfaerslu, svo tid vitid nu ad heili minn se ekki brunninn yfir likt og utlit var fyrir a timabili....
Eg hef aetlad mer ad blogga lengi en ekki nennt tvi frekar en venjulega. Malid er ad eg hef ekki nennt ad tala um sjalfa mig, en ad tala um allt annad er svo oendanlega miklu floknara og krefst alls kyns mismunandi sjonarhorna og grarra svaeda.
Sumse, vegna tessarar leti hef eg adallega verid i tvi ad skoda annarra manna/kvenna bloggsidur og hef alloft endad a feminstasidum. Tad sem kemur mer alltaf jafn mikid a ovart er hversu mikid tad kveikir hatrammar rokraedur tegar einhver kallar sig feminista, eda talar um feminisma. Ef einhver kallar sig hins vegar jafnrettissinna, eda talar um jafnrettismal er tad alitid gott og blessad og almennt vidurkennt. Hvad er tad vid feminisma sem fer svona undir skinnid a folki? Eg helt ad vid vaerum flest sammala um ad vilja jafnretti, ad minnsta kosti i ordi. Her eru nokkur daemi um hvad eg er ad tala, tessi faersla a hugsadu.blog.is, a spaelingasidunni (bendi a faersluna feministar og kommentin a hana) og tessa faerslu hja Onnu Fridriku.
Alltent, morgum morgnum eyddi eg heima tar sem eg frussadi kaffinu minu yfir Frettabladid og oll tessi timarit sem berast inn til manns vegna einhverra heimskulegra kynjasteriotypa. Tad er ekkert midad vid herna. To alitur Astralia sig standa framarlega i jafnrettismalum. Eg veit ekkert um tolfraedina herna, t.d launamuninn og tess hattar. Tad eina sem eg veit er ad aherslan er einkar mikid a ad konur eigi ad vera fullkomnar husmaedur (minna en su imynd ad taer eigi ad vera fullkomnir starfsmenn og fullkomnar maedur). Alltent hafa verid allnokkur daemi um tad ad eg gnisti tonnum yfir auglysingum og tess hattar. En um daginn datt svo andlitid af mer er eg sa auglysingu nokkra um nikotinplastra. Myndin syndi afturenda konu nokkurrar sem dansadi faklaedd vid sulu nokkra. Afturenda tennan rak hun svo upp ad myndavelinni og var ta synt er karlmadur nokkur laumadi a hann nikotinplastri (i stadinn fyrir sedil). Ad tvi loknu stendur hun upp, gripur um nakin brjost sin til ad hylja geirvortur sinar og segir eitthvad um gaedi nikotinplastra. Naesta mynd sinir hana eta kvoldverd med eiginmanni sinum og tveimur fullkomnum bornum. Eg fatta ekki tessa auglysingu, eiga nikotinplastrar ad "bjarga" konum fra tvi ad vera stripparar og i tad ad verda fullkomnar husmaedur, eda hvad? Eda er hun bara strippari a kvoldin en husmodir a daginn? Eda tarf hun ad strippa tvi tad er svo dyrt ad reykja? Alltent held eg ad eitthvad myndi heyrast fra feminstum heima ef tessi auglysing vaeri synd tar, en her hef eg ekki heyrt edur sed neina gagnryni a svonalagad. Einu greinarnar sem eg hef sed sem raeda jafnretti ad einhverju leyti eru i mannlifs/nyttlifsstil sem segja konum ad taer turfi ekki ad paela i tyngd sinni edur utliti, a medan a naestu bladsidu eru rad um hvernig taer skulu lettast og hvada hrukkukrem skuli notad.
A ferd minni um bloggsidur sa eg lika tessa faerslu: http://hugsadu.blog.is/blog/hugsadu/entry/211301/. Tar gagnrynir Katrin Anna rettarkerfid vegna syknudoms tar sem stulka hafdi akaert trja straka fyrir hopnaudgun. Teir sem svara henni eru handvissir um ad stelpan hafi borid ta rongum sokum vegna tess ad hun hafi verid reikul i frasogn sinni og tala um ad tad se mannordsmord ad bera naudgun upp a ta sem ekki hafi framid hana. Tad er satt. En er tad ekki lika mannordsmord ad bera tad upp a stulkuna ad hun se ad ljuga? Hver vaeri tilbuin til tess, eftir ad hafa sofid hja tremur strakum, ad fara upp a neydarmottoku, tar sem hun tarf ad liggja upp a bekk, nakin ad nedan og lata taka syni ur leggongum sinum, fara svo til logreglunnar og kaera atburdinn, turfa ad saeta yfirheyrslum tar sem hun er ad ollum likindum sokud um ad ljuga, turfa svo ad endurupplifa atburdinn fyrir retti og horfa framan i ta sem (ad ollum likindum) misnotudu hana? (Eda eg geri rad fyrir ad sakborningarnir seu i rettarsalnum a medan hun baeri vitni, en eg er ekki expert i rettarmalum, svo eg er ekki alveg viss). Svo ekki se talad um hvada astaedu hun hafi til tess ad kaera ta ef teir gerdu henni ekkert. Konum er sifellt sagt ad kaera kynferdisofbeldi en fa ae ofan i ae tau skilabod ad tad hafi ekkert upp a sig.
Ojaeja, eg laet tetta naegja ad sinni.
Bloggar | Breytt s.d. kl. 03:36 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (1)
14.5.2007 | 00:50
Vonbrigdi
Tessi dagur byrjar ekki vel. Eg glatadi tru minni a mannkynid. En tad er ekki i fyrsta sinn.
Fyrst voru tad kosningarnar. Mer finnst tad brot a mannrettindum minum ad fa aldrei ad kynnast neinu odru en D-B samstarfi, tetta er ordid alltof treytt. Hvada folk er tetta sem kys ta? Skil tetta ekki.
Eg vil ad vid haettum ad veida hvali, eg er ordin leid a skotum um hvalveidar. Eg vil lika ad vid haettum ad planta nidur alverum i hverju horni, en tad er annad mal.
Eurovision. Eg aetla ekki ad tja mig um tad. Hvi aetti eg ad pirra mig a tvi ad vid komumst ekki afram i keppni sem eg hef fyrirlitid sidan eg var 7 ara? Samt surt ad vera alltaf skilin ut undan, bara tvi vid erum litil.
Eg byrjadi a ad skrifa verkefni sem eg tarf ad skila eftir halftima. Eftir ad eg var buin ad ollu nema skrifa nafnid mitt undir og seifa, sparkadi eg tolvunni ur sambandi. Greeeittt. Til allrar hamingju bjargadist mest af tvi sokum auto-recovery.
Sidast en ekki sist: Hvar er orlofid mitt???? Eg hef alltaf fengid tad borgad inn a reikninginn minn 11.mai. En nuna, tegar eg tarf a tvi ad halda er tad hvergi sjaanlegt. A eg ad trua tvi ad eg fai ekkert orlof???
Bloggar | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (6)
10.5.2007 | 05:50
Hahaha
Eg stodst ekki freistinguna og hlustadi a Eurovison lagid. Acid rain - a rollercoster in my brain? Tetta er med betri brandorum sidari ara.
jaja, alltilagiblesh.
Bloggar | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (4)