Heili, frh.

Ef heilaborkur minn var eitthvad haegvirkur i sidustu viku ta er nu alveg tomur, tveimur ritgerdum sidar. Gvod hvad eg nenni ekki lengur ad standa i tessu. Og nenni ekki heldur ad blogga um tetta, hvad ta heldur um mitt daglega lif.

Eg sa i gaer heimildarmynd um Nestle bornin. Veit einhver hvort tad er enn i gangi? Fyrir ta sem ekki vita um hvad eg er ad tala ta a eg vid arodur fyrirtaekja sem selja turrmjolk um ad hun se betri en brjostamjolk. Tvi trudu maedur i ymsum tridja heims londum og gafu bornum sinum tvi randyra turrmjolk sem gerdi tau einungis veik vegna ohreins vatns ofl. Frekar truflandi ad horfa upp a born svelta vegna nidurgangs.

Eg mun haetta nu, nenni ekki ad hugsa.

Alltent er eg laus vid kosningaarodur og annan politiskan fjara til distraksjonar. Afsakid slettur.

Eigi hlakka eg til ba fjarans, o nei.


Heili

Eg veit ekki alveg hvad er i gangi i heilabui minu tessa dagana. Ad minnstakosti virdist tad ekki vera neitt gridarlega mikid. Eda kannski of mikid tar sem professorsgenid virdist vera allsradandi um tessar mundir. Alltent var eg afar stolt af sjalfri mer tar sem eg sat undir tre i marga klukkutima i  godavedrinu i gaer og las fyrir ritgerd nokkra sem eg a ad skila a manudaginn. Taldi eg mig hafa valid mer einkar ahugavert efni og leist bara aldeilisvel a tetta alltsaman. Tar til eg maetti i timann og hof spjall vid kunnstulku mina. Kvadst hun ekki vera byrjud a ritgerd sinni tar sem hun hafdi ekki litid a ritgerdarefnin enn. "Litid a ritgerdarefnin" barst ta um heila minn.... ef til vill vaeri tad gafulegt, ja. Komst eg ta ad tvi ad eg hafdi eitt einum godum sumardegi i algerlega tilgangslausan lestur tar sem hann hafdi engin tengsl vid nein ritgerdarefnanna. Sem eru b.t.w mjog oahugaverd. Restinni af gaerdeginum eyddi eg i ad drekka raudvin og horfa a litlabretland og extras af einskaerum pirringi. Min kaera systir og tilvonandi magur eru i havegum hofd a heimili minu eftir ta sendingu.

Hvadertetta?

Hvursvegna eru allir haettir ad blogga og skrifa mer email? Erud tid ad hefna ykkur a bloggleysi minu um daginn? Tad hlytur ad vera eitthvad meira ad fretta ad heiman en kranabomur a bilskurstokum?

Til hamingju poolarar.

Annars er ekki margt ad fretta af sjalfri mer annad en lestur fyrir ritgerdir.

Vedrid er aftur ordid gott.

jaja. Bleshj.


Blafjoll

Jamm, vid forum sumse i "utilegu" til Blafjalla a laugardaginn likt og planid var. T.e.a.s eg og trir medleigjendur minir. Helt eg af stad med bakpoka a baki og svefnpoka i hendi. Er tangad var komid reyndist ogn erfidara ad finna stad tar sem leigja matti tjold en vid bjuggumst vid. Tjadi eg folki ta ad eg gaeti bara sofid uti tar sem eg hefdi svefnpoka i hendi, og hlo vid. Um leid og eg sagdi tetta for um hofud min hugsun nokkur um hvar sa svefnpoki vaeri staddur, tar sem hann virtist ekki vera stadsettur i hondum minum lengur. Hafdi hann ta ordid eftir i lestinni. Snilld. En tad skipti i rauninni ekki mali tar sem vid fundum hostel nokkud tar sem leigja matti tjold til ad setja upp i bakgardi tess og fylgdu svefnpokar med teim svo tad reddadist allt.

Tar sem vid vorum eiginlega meira inn i litlum fjallabae en a tjaldsvaedi forum vid a eilitid pobbarolt um kveldid. Ta vildi ekki betur til en svo ad eg hafdi gleymt okuskirteini minu og tar sem mer tokst ekki ad sannfaera bartjon nokkurn um ad kennitala a bankakorti vaeri i raun faedingardagur minn var mer hent ut ofugri. Tad var reyndar bara agaett tar sem tad var mun indaella ad fara aftur i bakgard hostelsins og spjalla tar vid "vardeld" i vasa. Daginn eftir voknudum vid svo snemma og gengum um fjollin i nokkra tima. Tokst mer ad kludra ekki fleiru, nema mislesa lestartimann til baka svo vid hlupum til ad na lestinni, sem reyndist svo koma klukkutima sidar.

Tannig var nu tad.

Annars sa eg i gaer auglyst i sjonvarpinu ekkert annad en: Eurovision. Eg trui tvi ekki ad sa fjari se syndur her, eitt er ad gera sig ad fifli innan Evropu tar sem allir adrir gera tad lika, annad er ad vera adhlatursefni i Astraliu. Eg sem var farin ad hlakka til ad turfa ekki ad vera hluti af eurovision gedveikinni likt og venjulega. Nuna verd eg vist ad horfa a Eika Hauks, ef eg a Islendingur ad teljast.... eda hvad? 


Gno

Mer finnst alltaf jafn skondid ad kikja a mbl.is og sja hvad er i frettum, sem er vanalega ekki mikid. Tetta voru fyrirsagnir dagsins:  

Hvalablástur og sporđaköst

Óútskýrđ ólykt í Bergen

Fíkniefnahundur fann hass í bíl

Rak kranabómu upp undir bensínstöđvarţak

Gno. Island er svo litid og saklaust.

Reyndar eru ekki mikid merkilegri frettir herna megin. I dagbladinu i dag var forsidufrettin um ad leidtoga stjornarandtodunnar beri slaemar tilfinningar i brjosti til fyrrum skola sins. Totti tetta mikid hneyksli tar sem um var ad raeda godan einkaskola. Jaherna. En engar frettir eru vist godar frettir.

Annars var Gudny ad kalla eftir daemi um uppskrufada ensku mina. Hun veit ekki hvad hun er ad koma ser ut i. Her a eftir fer butur ur ritgerd minni en hafa ber i huga ad lestur hans er einkar leidinlegur og getur af teim sokum valdid utbrotum og salarangist, i versta tilfelli gedroskunum:

According to Barth, the political organization is formed around voluntary
contracts between one superordinate and one subordinate person (Barth, 1959:
42). The superordinate person is of a higher caste and draws his source of
authority from his ownership of land. Land ownership thus formes the basis
of the political organization, and because of its scarcity it is highly
valued (Barth, 1959: 74). The landowner not only derives his political
authority from his ownership of land, but also profit in the form of rent
and a big share of the agricultural products cultivated on his land....

bloggghh. Hvad um tad. Ef vedrid verdur gott a morgun forum vid kannski i utilegu.

Tetta blogg er nanast eins tilgangslaust eins og frettirnar....


Fatt

Mer heyrist sem flestir heima seu nu ad fara yfirum a profum og ba skrifum. A medan ligg eg her i afslappelsi, barasta. Hahaha. Tetta mun to snuast vid bradum med uppkomandi ritgerdum sem eg mun trulega pirra mig afar mikid a. Ser i lagi tykir mer pirrandi ad skrifa a ensku tvi mer finnst eg hljoma svo snobbud og uppskrufud a tvi mali. Ekki tad ad eg tala kannski lika islensku a uppskrufadan hatt, en tad er to aetlad sem gamanmal.

Her skin solin loksins a ny, en tad er buid ad vera rigning undanfarna daga.

Hmmmm, hef eg ekki eitthvad meira ad segja en tetta?

Eg man ekki meir.


Komin 'heim' aftur

jaeja, jaeja.

Afsakid bloggleysi mitt og afskiptaleysi undanfarid, eg hef ekki nennt ad hanga mikid a netinu.

Eg er sumse komin heim a ny eftir ad hafa heimsott nokkra smabaei nordur af Sydney. Tad var indaelt, en helstu athafnir minar tar voru ad hanga a strondinni, synda i sjonum og ganga um gotur og skogarstiga. Einkar ljuft.

Fyrst helt eg til Newcastle (jam, her er einnig Liverpool, Hyde Park, Kings Cross og eg veit ekki hvad). Tad er einkar fagur litill strandbaer og an tess ad hafa nokkru sinni komid til samnefnds baejar a Englandi hef eg tru a tvi ad hann se afar olikur honum. Tar reyndi eg aftur vid surf, en verd ad vidurkenna ad haefileikar minir a tvi svidi eru ekki miklir, tar sem eg hef ekki enn nad tvi almennilega ad standa upp og fell eg alloft af. Eg er lika afar klaufaleg med tetta bretti i eftirdragi og tekst mer vanalega ad berja tvi i sjalfa mig og flaekja mig i snurunni sem tengir mig vid tad. Annars kemur tad mer ekki a ovart ad mer takist ekki ad standa upp a brimbretti tar sem eg hef ekki verid tekkt fyrir miklar jafnvaegiskunstir hingad til og a stundum i erfidleikum med ad ganga a slettri grund an tess ad detta.

Naest helt eg til Port Macquarie, samnefndum skola minum. Ekki er skolinn og baerinn heldur einir um ad bera nafn tetta. Fyrsti landstjori New South Wales nefndist Lachlan Macquarie og virdist hann hafa verid heldur hugmyndasnaudur vid nafngiftir tar sem annad hvert ornefni er kennt vid hann. En hvad um tad, baerinn sa var rolegur og afslappadur med eindaemum. Nanast einum of, tar sem ekki var mikid haegt ad gjora tar. Eg gisti tar einungis eina nott og helt kvoldid eftir til Byron Bay. Eg bjost vid ad tar vaeri um ad raeda einum of turistalegan bae, med einungis strond og Hungry Jacks (odru nafni Burger King) og Subway og solbrunum gellum med slettad ljost har og flegnum halsmalum. Su imynd var i kolli mer tar sem mer virtist sem allir vaeru a leid tangad. Til allrar hamingju kom Byron Bay mer mjog a ovart, og var i raun einkar hippalegur, med fleirum dreddakollum en slettharshofdum. Tar hitti eg stulku nokkra sem er i skola med mer, auk tess ad hanga med annarri stulku fra Sviss og fleira folki sem tekkti taer og satum vid a strondinni hja folki sem lek Bob Marley log a gitar og djembe trommur. Fra Byron for eg til Nimbin i halfan dag, en tad er eins konar Kristjania sudursins, tar sem hassreykingar eru latnar nokkurn veginn i fridi, to ologlegar vaeru. Ad minnsta kosti for folk ekki mikid i felur med solu a gotum uti.

Jamm. Tetta held eg ad se allt ad sinni. Eg sa ekki neina krokodila, ne hakarla, marglyttur, kongulaer edur annad haettulegt. Nema einn snak, sem vildi bara vera latinn i fridi, greyid.


Egnennekkiadskrifa

mikid. Tvi eg er svo svong nuna. Hmmm, hvad aetti eg ad fa mer ad borda?

Bara svona til ad gefa ykkur innsyn i hugsanir minar. Annars er eg komin i vorfri, eda svona naestum tvi, tar sem eg tarf fyrst ad skrifa eina ritgerd. Tegar eg er buin ad tvi langar mig til ad taka hatt minn og staf og fara uppeftir eitthvurt, med rutubil. Hvert er enn oakvedid, en aetli eg heimsaeki ekki turistastadi tar sem 18 ara gelgjur fa utras fyrir vanmoguleika a djammi heima hja ser.

Annars oska eg ollum lesendum minum gledilegra paska!


Stutt

Eg hof morguninn a ritverki um feminisma, kaffibolla og rage against the machine. Eg veit ekki alveg hvort eg maeli med tvi svona i morgunsarid tar sem eftir tad var eg halffrussandi af onotadri orku og orettlaetishugrenningum. Mig vantadi tar af leidandi trommusett og Kotlu og Gunnu... Tad er to agaett ad vita ad tetta namsefni kveiki enn einhverja taugavirkni i heila mer.

 


Myndir

Loksins:

http://www.picturetrail.com/gallery/view?p=999&gid=15520384&uid=3498016

 


« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband