9.7.2007 | 07:12
Tasmania
Eg er nuna a Tasmaniu. Hvad hefur gjorst eftir sidustu faerslu? Eg sotti heim Whitsunday eyjar, sem eru paradis a jord. Svo for eg aftur til sydney til ad kvedja folk (buhuhu) og pakka nidur. Og nu er eg her og tad er indaelt en svosum ekkert storbrotid. Svoleidis er nu tad. Hitti ykkur bratt a ny.
Athugasemdir
Þetta blogg er látið.
Katla (IP-tala skráð) 17.7.2007 kl. 07:43
Bráðum verður þú ekki lengur Helgmúnda í Ástralíu.
Guðný (IP-tala skráð) 17.7.2007 kl. 11:56
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.