14.5.2007 | 00:50
Vonbrigdi
Tessi dagur byrjar ekki vel. Eg glatadi tru minni a mannkynid. En tad er ekki i fyrsta sinn.
Fyrst voru tad kosningarnar. Mer finnst tad brot a mannrettindum minum ad fa aldrei ad kynnast neinu odru en D-B samstarfi, tetta er ordid alltof treytt. Hvada folk er tetta sem kys ta? Skil tetta ekki.
Eg vil ad vid haettum ad veida hvali, eg er ordin leid a skotum um hvalveidar. Eg vil lika ad vid haettum ad planta nidur alverum i hverju horni, en tad er annad mal.
Eurovision. Eg aetla ekki ad tja mig um tad. Hvi aetti eg ad pirra mig a tvi ad vid komumst ekki afram i keppni sem eg hef fyrirlitid sidan eg var 7 ara? Samt surt ad vera alltaf skilin ut undan, bara tvi vid erum litil.
Eg byrjadi a ad skrifa verkefni sem eg tarf ad skila eftir halftima. Eftir ad eg var buin ad ollu nema skrifa nafnid mitt undir og seifa, sparkadi eg tolvunni ur sambandi. Greeeittt. Til allrar hamingju bjargadist mest af tvi sokum auto-recovery.
Sidast en ekki sist: Hvar er orlofid mitt???? Eg hef alltaf fengid tad borgad inn a reikninginn minn 11.mai. En nuna, tegar eg tarf a tvi ad halda er tad hvergi sjaanlegt. A eg ad trua tvi ad eg fai ekkert orlof???
Athugasemdir
Sammála með liði eitt, tvö og þrjú! liður fjögur; æ æ slæmt en samt þökk fyrir auto recovery og liðu fimm; ertu alveg viss um að þú eigir orlof? (fer pínku eftir vinnum hvort maður eigi eða ekki og þetta er orlof af yfirvinnu svo það er spurning hvort þú hafir verið með mikla yfirvinnu eða ekki , Róbert safnaði t.d. ekki orlofi í skólanum því það var bara dagvinna). Er ég ekki bara aðgera daginn enn betri núna ;/ ??
Luv Jójó (sem er álíka pirruð og þú)
Jójó (IP-tala skráð) 14.5.2007 kl. 10:26
Ja, eg var eiginlega ad fatta ad tetta orlof sem eg taldi mig eiga inn fekk eg liklega a sidasta ari. Alltaf jafn skorp Helga.
Helga (IP-tala skráð) 14.5.2007 kl. 23:57
Sæl Helga mín, ertu alveg blönk?? Það er von að fólk eigi erfitt með skýra hugsun þessa dagana eftir útkomu kosninganna. Hér á Fróni grænkar allt og pabbi þinn að bera á. Það lítur vel út með gróður, ætli ráðsmaðurinn, er við förum til K. verði ekki að hefja slátt !Hafðu það gott.
Anna (IP-tala skráð) 15.5.2007 kl. 12:26
Hér kom bréf með tilkynningu orlofs, svo virðist sem þú hafir fengið rúmlega 4000 krónur greiddar inn á reikninginn þinn.......ætli það dugi fyrir skuldunum?
Jójó (IP-tala skráð) 15.5.2007 kl. 14:19
Ríkisstjórnin verður alltént ekki áfram, kannské er þá vonarglæta
Jójó (IP-tala skráð) 17.5.2007 kl. 14:53
við verðum bara að vona að inga slinga felli stjórnina og taki forsætisráðherrastólinn herfangi!!! Vonin er ekki úti enn!!
Varðandi júróvísíón...þá er það bara góð afsökun fyrir samkomum af ýmsu tagi og mannkynið svosem líka....;)
Ekki láta hugfallast mín kæra!!
valdís (IP-tala skráð) 21.5.2007 kl. 12:36
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.