3.5.2007 | 00:25
Heili
Eg veit ekki alveg hvad er i gangi i heilabui minu tessa dagana. Ad minnstakosti virdist tad ekki vera neitt gridarlega mikid. Eda kannski of mikid tar sem professorsgenid virdist vera allsradandi um tessar mundir. Alltent var eg afar stolt af sjalfri mer tar sem eg sat undir tre i marga klukkutima i godavedrinu i gaer og las fyrir ritgerd nokkra sem eg a ad skila a manudaginn. Taldi eg mig hafa valid mer einkar ahugavert efni og leist bara aldeilisvel a tetta alltsaman. Tar til eg maetti i timann og hof spjall vid kunnstulku mina. Kvadst hun ekki vera byrjud a ritgerd sinni tar sem hun hafdi ekki litid a ritgerdarefnin enn. "Litid a ritgerdarefnin" barst ta um heila minn.... ef til vill vaeri tad gafulegt, ja. Komst eg ta ad tvi ad eg hafdi eitt einum godum sumardegi i algerlega tilgangslausan lestur tar sem hann hafdi engin tengsl vid nein ritgerdarefnanna. Sem eru b.t.w mjog oahugaverd. Restinni af gaerdeginum eyddi eg i ad drekka raudvin og horfa a litlabretland og extras af einskaerum pirringi. Min kaera systir og tilvonandi magur eru i havegum hofd a heimili minu eftir ta sendingu.
Athugasemdir
Hey, væna! Farðu barasta og brostu þínu blíðasta til kennarans og fáðu vilja þínum um ritgerðarefni framgengt. Þú þarft ekki annað en að segja að þú sért Íslendingur.
Katla (IP-tala skráð) 3.5.2007 kl. 16:18
Ohh gnoo..... líttu bara á þetta sem snemmbúna afmælisgjöf því ég efast um að við sendum þér fleiri pakka og endilega farðu að ráðum Kötlu varðandi ritgerðina, og hey þótt ég sé ekki búin að blogga þá gerast kraftaverkin enn og mágur þinn hefur nú bloggað enn einu sinni. Mér sýnist hann vera álíka pirraður og þú!
Jójó (IP-tala skráð) 3.5.2007 kl. 20:57
Ég hélt að það væri haustdagur. Ég hef ekki bloggað því ég hef ekki haft neitt til að blogga um, þangað til núna. En þú mátt búast við að sjá blogg á mánudaginn. Vonandi....
Guðný (IP-tala skráð) 5.5.2007 kl. 11:15
Farið að rigna í Ástralíu las ég á bssl.is gott er nú það annars hækkar allt kornverð um allan heim. En þú ert undir tré í góðviðrinu og stúderar af kappi!!!!! Kemur sér vel að vera af víkingaættum skilst mér.Ég gleymdi að geta þess í tölvupóstinum að ég er nú gleraugnalaus en sé ekki nógu vel samt En kannski batnar þetta eða ég þarf að fá mér tvenn gleraugu Bestu kveðjur .
Anna (IP-tala skráð) 6.5.2007 kl. 10:44
Helgmunda...
Mundu að þú ert í landi kengúra og bungyjumping, þar er allt hægt, þar með talinn skilafrestur á ritgerðum.
HELL YEAH!
Ég var þó aðalega að leika fáfróðan íslending með ranghugmyndir.
Annars er ég aðalega að velta því fyrir mér hvort þú ætlir að kjósa? Ég var að skrifa biturt hommablogg sem getur gefið þér eilitla innsýn í hvað þú ættir ekki að kjósa.
Þinn fáfróði vinur;
.fuckthegovernmentgunna.
gunnskefill (IP-tala skráð) 7.5.2007 kl. 00:33
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.