Blafjoll

Jamm, vid forum sumse i "utilegu" til Blafjalla a laugardaginn likt og planid var. T.e.a.s eg og trir medleigjendur minir. Helt eg af stad med bakpoka a baki og svefnpoka i hendi. Er tangad var komid reyndist ogn erfidara ad finna stad tar sem leigja matti tjold en vid bjuggumst vid. Tjadi eg folki ta ad eg gaeti bara sofid uti tar sem eg hefdi svefnpoka i hendi, og hlo vid. Um leid og eg sagdi tetta for um hofud min hugsun nokkur um hvar sa svefnpoki vaeri staddur, tar sem hann virtist ekki vera stadsettur i hondum minum lengur. Hafdi hann ta ordid eftir i lestinni. Snilld. En tad skipti i rauninni ekki mali tar sem vid fundum hostel nokkud tar sem leigja matti tjold til ad setja upp i bakgardi tess og fylgdu svefnpokar med teim svo tad reddadist allt.

Tar sem vid vorum eiginlega meira inn i litlum fjallabae en a tjaldsvaedi forum vid a eilitid pobbarolt um kveldid. Ta vildi ekki betur til en svo ad eg hafdi gleymt okuskirteini minu og tar sem mer tokst ekki ad sannfaera bartjon nokkurn um ad kennitala a bankakorti vaeri i raun faedingardagur minn var mer hent ut ofugri. Tad var reyndar bara agaett tar sem tad var mun indaella ad fara aftur i bakgard hostelsins og spjalla tar vid "vardeld" i vasa. Daginn eftir voknudum vid svo snemma og gengum um fjollin i nokkra tima. Tokst mer ad kludra ekki fleiru, nema mislesa lestartimann til baka svo vid hlupum til ad na lestinni, sem reyndist svo koma klukkutima sidar.

Tannig var nu tad.

Annars sa eg i gaer auglyst i sjonvarpinu ekkert annad en: Eurovision. Eg trui tvi ekki ad sa fjari se syndur her, eitt er ad gera sig ad fifli innan Evropu tar sem allir adrir gera tad lika, annad er ad vera adhlatursefni i Astraliu. Eg sem var farin ad hlakka til ad turfa ekki ad vera hluti af eurovision gedveikinni likt og venjulega. Nuna verd eg vist ad horfa a Eika Hauks, ef eg a Islendingur ad teljast.... eda hvad? 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Snilld með ferðalagið og enn meiri snilld að sýna blessaða evró keppnina alla leið til ástralíu, en að sama skapi óheppin þú að þurfa þá að horfa á hana. Kostningarnar eru einmitt sama kvöld og ég er að hugsa um að horfa frekar á þær........... og þó!

Jójó (IP-tala skráð) 1.5.2007 kl. 11:13

2 identicon

Hæææææææ Helga. Gaman að fylgjast með ótrúlegum ævintýrum og úberspennandi uppátækjum þínum hinum megin á hnettinum!!! Og Jóhanna er mjöööög heppin því hún getur bara horft á BÆÐI júróvisjón og kosningavöku, því júróið er svo snemma í ár..... Jibbíjei :)

Kveðja, Eva og Hjalti

Eva og Hjalti (IP-tala skráð) 1.5.2007 kl. 12:10

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband