Gno

Mer finnst alltaf jafn skondid ad kikja a mbl.is og sja hvad er i frettum, sem er vanalega ekki mikid. Tetta voru fyrirsagnir dagsins:  

Hvalablástur og sporðaköst

Óútskýrð ólykt í Bergen

Fíkniefnahundur fann hass í bíl

Rak kranabómu upp undir bensínstöðvarþak

Gno. Island er svo litid og saklaust.

Reyndar eru ekki mikid merkilegri frettir herna megin. I dagbladinu i dag var forsidufrettin um ad leidtoga stjornarandtodunnar beri slaemar tilfinningar i brjosti til fyrrum skola sins. Totti tetta mikid hneyksli tar sem um var ad raeda godan einkaskola. Jaherna. En engar frettir eru vist godar frettir.

Annars var Gudny ad kalla eftir daemi um uppskrufada ensku mina. Hun veit ekki hvad hun er ad koma ser ut i. Her a eftir fer butur ur ritgerd minni en hafa ber i huga ad lestur hans er einkar leidinlegur og getur af teim sokum valdid utbrotum og salarangist, i versta tilfelli gedroskunum:

According to Barth, the political organization is formed around voluntary
contracts between one superordinate and one subordinate person (Barth, 1959:
42). The superordinate person is of a higher caste and draws his source of
authority from his ownership of land. Land ownership thus formes the basis
of the political organization, and because of its scarcity it is highly
valued (Barth, 1959: 74). The landowner not only derives his political
authority from his ownership of land, but also profit in the form of rent
and a big share of the agricultural products cultivated on his land....

bloggghh. Hvad um tad. Ef vedrid verdur gott a morgun forum vid kannski i utilegu.

Tetta blogg er nanast eins tilgangslaust eins og frettirnar....


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Haha, ég held að það sé ekkert að marka mig.

Guðný (IP-tala skráð) 27.4.2007 kl. 08:55

2 identicon

Úff segðu fréttirnar geta verið ansi tilgangslausar en hvar værum við án þeirra? Eða hvar væri t.d. Róbert án þeirra?

en held að það sé nokkuð ljós að ég gæti ekki skrifað svo mikið sem eina málsgrein á því annars ágæta tungumáli ensku og hvað þá einar þrjár ritgerðir! þú ert snillingur systir og hlakka til mjög ef það stenst sem þú varst að tala um í síðasta e-maili.

Nú erum við Kolbrá, amma og mamma sem nú ku vera orðin gleraugnalaus á leiðinni austur yfir helgina :)

hafðu það gott og skemmtu þér í útilegunni ef þú ferð

Jójó (IP-tala skráð) 27.4.2007 kl. 09:30

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband