21.4.2007 | 04:44
Komin 'heim' aftur
jaeja, jaeja.
Afsakid bloggleysi mitt og afskiptaleysi undanfarid, eg hef ekki nennt ad hanga mikid a netinu.
Eg er sumse komin heim a ny eftir ad hafa heimsott nokkra smabaei nordur af Sydney. Tad var indaelt, en helstu athafnir minar tar voru ad hanga a strondinni, synda i sjonum og ganga um gotur og skogarstiga. Einkar ljuft.
Fyrst helt eg til Newcastle (jam, her er einnig Liverpool, Hyde Park, Kings Cross og eg veit ekki hvad). Tad er einkar fagur litill strandbaer og an tess ad hafa nokkru sinni komid til samnefnds baejar a Englandi hef eg tru a tvi ad hann se afar olikur honum. Tar reyndi eg aftur vid surf, en verd ad vidurkenna ad haefileikar minir a tvi svidi eru ekki miklir, tar sem eg hef ekki enn nad tvi almennilega ad standa upp og fell eg alloft af. Eg er lika afar klaufaleg med tetta bretti i eftirdragi og tekst mer vanalega ad berja tvi i sjalfa mig og flaekja mig i snurunni sem tengir mig vid tad. Annars kemur tad mer ekki a ovart ad mer takist ekki ad standa upp a brimbretti tar sem eg hef ekki verid tekkt fyrir miklar jafnvaegiskunstir hingad til og a stundum i erfidleikum med ad ganga a slettri grund an tess ad detta.
Naest helt eg til Port Macquarie, samnefndum skola minum. Ekki er skolinn og baerinn heldur einir um ad bera nafn tetta. Fyrsti landstjori New South Wales nefndist Lachlan Macquarie og virdist hann hafa verid heldur hugmyndasnaudur vid nafngiftir tar sem annad hvert ornefni er kennt vid hann. En hvad um tad, baerinn sa var rolegur og afslappadur med eindaemum. Nanast einum of, tar sem ekki var mikid haegt ad gjora tar. Eg gisti tar einungis eina nott og helt kvoldid eftir til Byron Bay. Eg bjost vid ad tar vaeri um ad raeda einum of turistalegan bae, med einungis strond og Hungry Jacks (odru nafni Burger King) og Subway og solbrunum gellum med slettad ljost har og flegnum halsmalum. Su imynd var i kolli mer tar sem mer virtist sem allir vaeru a leid tangad. Til allrar hamingju kom Byron Bay mer mjog a ovart, og var i raun einkar hippalegur, med fleirum dreddakollum en slettharshofdum. Tar hitti eg stulku nokkra sem er i skola med mer, auk tess ad hanga med annarri stulku fra Sviss og fleira folki sem tekkti taer og satum vid a strondinni hja folki sem lek Bob Marley log a gitar og djembe trommur. Fra Byron for eg til Nimbin i halfan dag, en tad er eins konar Kristjania sudursins, tar sem hassreykingar eru latnar nokkurn veginn i fridi, to ologlegar vaeru. Ad minnsta kosti for folk ekki mikid i felur med solu a gotum uti.
Jamm. Tetta held eg ad se allt ad sinni. Eg sa ekki neina krokodila, ne hakarla, marglyttur, kongulaer edur annad haettulegt. Nema einn snak, sem vildi bara vera latinn i fridi, greyid.
Athugasemdir
Sæl skjáta! Gott að heyra að þú hefir þér eitthvað til aðhefslu. Okkur skortir nærveru þína hér! Svo virðist sem endurkoma mín veki söknuð til þín í brjósti fólks. Emil og Svenni spyrja um þig. Ó Helga. Þú ert ómissandi.
Katla (IP-tala skrįš) 22.4.2007 kl. 15:23
Žaš er gott aš žś lįtir vita af žér. Skrif žķn eru lķka svo skemmtileg
Gušnż (IP-tala skrįš) 23.4.2007 kl. 09:46
Bęta viš athugasemd [Innskrįning]
Ekki er lengur hęgt aš skrifa athugasemdir viš fęrsluna, žar sem tķmamörk į athugasemdir eru lišin.