Surf

Her sit eg og velti tvi fyrir mer hvort eg eigi fremur ad blogga eda fa mer eitthvad ad borda tar sem hungur mitt eykst med hverri minutunni og a eftir tarf eg ad maeta i tima. Sem eg neeeennnniii ekki ad gera tar sem teir timar flokkast med teim allra leidinlegustu sem eg hefi nokkru sinni setid (barattan um tann titil er hord). Tad versta er ad tad mun vera nemendafyrirlestrar med uttrodnum glaerum og folki sem veit ekki um hvad tad er ad tala en tykist vita tad med notkun fagurra orda... Hvi skropa eg ekki, spyrja maske sumir... Ju, eins freistandi og tad er ta er umraedutimi beint a eftir, sem frammistada okkar mun metin a og tarf madur vist ad maeta visst oft i ta.

 En nog um tad... Um helgina profadi eg ad sorfa! Svo nu skil eg hvad folki finnst skemmtilegt vid tad. Ad visu nadi eg bara tveimur oldum, en tad gengur bara betur naest. Eftir tad fylltist strondin af jellyfish (sem eg hef verid ad reyna ad muna i nokkra daga hvad er a islensku, adstod oskast), svo eg eyddi ekki miklum tima i sjonum.

Hvad annad? Timinn flygur herna, tratt fyrir ad mer finnist hann mest allur fara i eitthvurt hangs. Nu er formlega komid haust og var klukkunni tvi breytt i gaer. Eg gleymdi hins vegar ad breyta klukkunni a simanum minum og vaknadi tvi klukkutima of snemma i morgun. Ojaeja.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Marglytta, Helga, marglytta.

Ja, ekki kom eg thvi i verk ad surfa a sjo manada dvol minni i sudurhofum. Hrmpf.

Katla (IP-tala skráð) 26.3.2007 kl. 08:49

2 identicon

Ohh... Katla var a undan mer med marglyttuna.

Eg sa slika i morgun undan strond Kambodiu.

pallih (IP-tala skráð) 26.3.2007 kl. 09:18

3 identicon

Það hlýtur að vera gaman að bruna á brimbretti. Verst að sjórinn er saltur. En Helga, mamma og fleiri vilja vita meira um Jon. Henni finnst þú vera að leyna einhverju  

Guðný (IP-tala skráð) 26.3.2007 kl. 13:54

4 identicon

Já og fékkstu tölvupóstinn??? Ég sé þig bara fyrir mér sem strandskutlu í briminu og sólinni. Hér er endalaus úrkoma í ýmsu formi, aðallega blautu. Kolbrá sendir di-da-kveðjur frá Hlíð og við hin líka auðvitað.Mamma.

Anna (IP-tala skráð) 26.3.2007 kl. 14:02

5 Smámynd: Jójó Cool

hæ, er bara að láta vita að ég er enn á lífi þrátt fyrir engin blogg hvorki hjá mér né Kolbrá og engar myndir heldur, er bara mjög busy lady og mjög þreytt lady líka, Róbi hveðst einnig vera á leiðini með blogg! en ég ætlaði nú alltaf að kommenta á síðustu færslu að meðan þú sefur í helli eða undir berum himni þá hírumst við líkt og hross í hríð í þessu viðbjóðs veðri sem hér er alltaf hreint. En alla vega gangi þér vel í skólanum og svoleis og biðjum öll að heilsa jon vini þínum :)

bæ í bili

Jójó Cool, 27.3.2007 kl. 20:59

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband