21.3.2007 | 01:17
Hin vikulega bloggfaersla
Tad er maske kominn timi til ad tja sig eitthvad her. Eg er buin ad vera a fullu ad skrifa ritgerd i allan morgun um hormungar assimilation stefnunnar a lif frumbyggja her a landi. Ritgerdin gengur to furdu vel midad vid ad hun skuli skrifud a hinu uppskrufada tungumali Engilsaxa. En eg hef kannski agaetis reynslu af uppskrufudum malum hvort ed er.
Annars stundadi eg somu athafnir og hun Ketilsnot um tessa helgi, tad er ad sofa uti vid og vera bitin af moskitoflugum. Eg og Jon felagi minn akvadum ad fara ut ur borginni til ad sja eitthvad annad til tilbreytingar og vard Wollongong fyrir valinu, tar sem mer fannst nafnid fegurra en Newcastle og hun er i vidradanlegri fjarlaegd. Er tangad var komid reyndist Wollongong indaelis litil hafnarborg, med snoturri strond tar sem passlega fair voru a reiki en to nogu margir til ad hafa strandvord (eg held eg haetti mer ekki i sund medal hakarlanna nema einn slikur se til taks). Ef litid var til nordurs blasti vid hinn fegursti tangi med vita. Ef litid var til sudurs hins vegar blasti vid eydilegging mannanna med reykspuandi verksmidjum. Algjorlega typiskt. En tad var altent haegt ad horfa i hina attina og reyna ad gleyma ad verksmidjurnar vaeru tarna. Upphaflega var planid ad finna gistiheimili, en tegar vid vorum komin tangad nenntum vid tvi eiginlega ekki og akvadum i stadinn ad sofa a strondinni tar sem vedrid var gott og auk tess var tad okeypis. Sem hefdi ef til vill verid betri hugmynd ef vid hefdum haft med okkur teppi edur svefnpoka tar sem sidar um kveldid tok ad blasa af hafi. Vid akvadum tvi ad faera okkur i skjol kletta, edur inn i halfgjoran helli, tar sem for agaetlega um mig tvi eg hafdi alltent haft med mer hlyja peysu (vitanlega, madur tarf alltaf ad vera vidbuinn kulda). Hins vegar svaf eg ekkert gridarlega vel tar sem undirlagid tarna var klettasylla med einungis tunnu sandlagi, og tvi ekki likt og mjuk strondin. En alltent hef eg nu profad ad sofa i helli. Daginn eftir kvartadi Jon yfir klada a fotum sokum moskitobits. Eg hlo ad tvi og gaf ut yfirlysingar um ad moskitoflugur vildu ekki mitt norraena blod tar sem eg fann til ongvins klada. Stuttu seinna fann eg ad tetta hefdi verid lygi og langadi eftir tad all mjog til ad rifa af mer skinnid. Eg er to ekki jafn illa bitin og hann greyid, sem litur ut fyrir ad hafa einhvern furdulegan hudsjukdom. En alltent heldum vid heim daginn eftir og rett sluppum vid urhellisrigningu.
Daginn eftir tad akvadum vid ad reyna ad finna tonlistarhatid nokkra sem spila atti blus og folk musik, asamt Andy, odrum felaga okkar. Eftir straeto og lestarferd og langt langt labb komum vid a leidarenda og reyndust tar vera um tad bil fimm manns og stemmning i lagmarki. Vid stoldrudum tvi vid i halftima og heldum til baka, sem var langt langt labb, long long bid eftir lest og straeto komumst vid loks heim a ny. Jam, svoleidis getur madur eytt heilu dogunum i ad komast a milli stada.
En nu mun eg halda a ny til ritgerdaskrifa.
Athugasemdir
Úfff... það er alveg ljúft að sofa á ströndinni en af fenginni reynslu þá eru sandflugubitin hálfu verri en moskitoflugubitin... veit samt auðvitað ekki hvort þið eruð með sandflugur í Ástralíu. :P en þær eru ógeð og verstar á morgnanna og á kvöldin... ojjojjjojjj
Setta (IP-tala skrįš) 21.3.2007 kl. 13:28
Mašur sér mikiš fyrir sér feršir žķna žvķ žś lżsir žeim svo vel. En hvernig gengur annars aš tala? En mašur mį aldrei segja eitthvaš svona, t.d. žaš hefur veriš lķtill dżralęknakostnašur ķ žessum mįnuši, ekki segja neitt fyrr en mįnušurinn er bśinn žvķ annars fara peningarnir aš streyma ķ vasa dżralęknanna.
Gušnż (IP-tala skrįš) 21.3.2007 kl. 15:10
Gott ad thu ert dugleg ad laera Helga litla. Varastu tonleika og strandarferdir. Thess hattar fyrirbaeri eru af hinu illa. Haltu thig innan veggja akademiunnar, thad er thar sem hin raunverulegu aefintyr eiga ser stad.
Katla (IP-tala skrįš) 23.3.2007 kl. 09:13
Bęta viš athugasemd [Innskrįning]
Ekki er lengur hęgt aš skrifa athugasemdir viš fęrsluna, žar sem tķmamörk į athugasemdir eru lišin.