Hakarlar og villtir kettir

Eg veit ekki hvort eg get nokkud fundid neitt gafulegt og/edur skemmtilegt til tjaningar her. Eg get hinsvegar hugsanlega sagt ykkur hvad eg hef verid ad gjora. Um helgina skondradist eg um midbaeinn likt og su rotta sem eg er, og endudum vid baejarforina a pobbarolti. En erum vid to fornarlomb tess ad vera turistar og fundum vid tvi ekki pobb ad minu skapi, tad er litinn og ellefu/dillonlegan bar tar sem hlusta ma a hljomsveitir leika sina eigin musik. Vid endudum i stadinn a irskum bar tar sem var hljomsveit ad nafni wild cats spiladi oll tau typiskustu koverlog niunda aratugarins sem haegt var ad finna. En gott og vel, eg skemmti mer nogu vel samt.

A sunnudaginn heldum vid svo til strandar, en midad vid tad ad Sydney er vid strondina tekur tad oedlilega langan tima ad komast tangad. Vid hofdum tann kost ad taka straeto nidri bae og ferju tadan, en eg taldi mig hafa fundid snilldarlega styttri leid med tvi ad skipta um straetoa i odru uthverfi. Su for tok okkur nanast 2 tima. I straeto, sem er ekki serlega yndislegt tar sem hann tarf sifellt ad vera ad fara af stad og stoppa. Vorum vid tvi farin ad orvaenta ad vid kaemumst nokkurn timann a leidarenda. En vid komumst tangad ad lokum og er vid vorum rett nybuin ad koma okkur fyrir a strondinni var tilkynnt ad allir aettu ad fara ur sjonum tar sem tad hafdi sest hakarl. Eg er ekki serlega mikill addaandi tess ad liggja bara og steikjast i solbadi allan daginn svo eg var ekki gridarlega anaegd med tad. Stuttu seinna var tilkynnt ad i raun vaeru hakarlarnir thrir. Frabaert. Ef og Jon (einn medleigjanda minna) tokum okkur ta til og gengum a hinn enda strandarinnar til ad synda. Tar var fullt af folki svo likurnar a ad hakarlinn aeti einhvern annan en okkur voru nokkud godar. Alltent er eg her enn i dag og enginn var etinn svo sagan endadi vel. Nema hvad vid akvadum ad taka ferjuna nidri bae og straeto tadan a leidinni heim en tad tok naerri tvi jafn langan tima og var helmingi dyrara. En ad visu er skemmtilegra ad sitja i ferju en straeto.

Hvad annad hef eg verid ad gera? Jubb, herrar minir og frur, eg hef verid ad laera, otrulegt en satt. Eg held ad eg hafi sjaldan verid jafn fullkomlega a aetlun med lestur. Tad stafar to hugsanlega af tvi ad tad er minna lesefni fyrir hvern tima. Og eg hef sjaldan hlustad a fyrirlestra med jafn miklum ahuga og i kursi teim er eg nefndi sidast. Eg tarf to ad fara ad skrifa ritgerdir og tess hattar svo stress og angist fer hugsanlega ad aukast af teim sokum. Sjaum til. 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Já þú verður náttúrulega að blogga af og til svo við vitum að þú ert á lífi þó ég viti vel að þú er skynsöm manneskja. Þú færð líka fullt af kommentum, heil sjö síðast. Gott að þú ert á áætlun, því ég er það ekki, þarf að lesa heila bók á viku, leiðinda klandur sem ég kem mér í. Hef aldrei þurft að lesa svona mikið á stuttum tíma.

Guđný (IP-tala skráđ) 14.3.2007 kl. 10:38

2 identicon

Sćl, gott ađ ţú lentir ekki í hákörlunum, ţađ er eins gott ađ hlýđa öllum skipunum á ströndinni, og takir ekki óţarfa sénsa. Viđ keyptum semsagt tölvu á dögunum EN ekki er sopiđ káliđ ţótt í ausuna sé komiđ. Ţví nú nćst ekkert netsamband á nýju tölvuna og höngum viđ ennţá í litla skotinu. Viđ dáumst bara á fegurđ tölvunnar á borđinu, ţađ má leggja kapal í henni!! Alltaf nóg ađ gera, nýjasta frétt er utanlandsferđ í gerjun, stökkvum líklega til Króatíu í byrjun júní, nánar síđar.   

Bestu kveđjur

Anna (IP-tala skráđ) 14.3.2007 kl. 17:28

3 identicon

"Tar var fullt af folki svo likurnar a ad hakarlinn aeti einhvern annan en okkur voru nokkud godar."

Týpísk íslensk hugsun, einstaklingshyggjan alveg ađ drepa mann!

Rosalega sá ég ţessa ferđ skýrt fyrir mér í huganum, mjög skemmtilegt. Eins gott ađ viđ búum ekki ţarna saman ţví ađ ţá myndum viđ líklegast aldrei fara á ströndina og alltaf fresta ţví til morgundagsins.

Annars er ég ekki hćtt ađ blogga, var ađ skrifa eina nýja fćrslu og ţú VERĐUR ađ segja hvađ ţér finnst. Vei vei vei...

Love GurkZ

Nadia (IP-tala skráđ) 15.3.2007 kl. 11:27

4 identicon

hćhć, var ađ finna ţetta blogg!! VEI VEI!! gott ađ komast ađ ţví ađ ţú hefur ţađ gott fyrir utan einstaka hákarla!!!

kv,

valdís

valdis (IP-tala skráđ) 19.3.2007 kl. 13:50

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband