Islendingur i utlondum

Sokum faedar erum vid frekar litt thektur thjodflokkur undan heimahaganna og H&Ms i Kaupmannahofn. I hvert sinn sem eg segi hvadan eg er kemur thvi thessi hissa- en jafnframt aenagjusvipur a folk sem er ad hitta Islending i fyrsta sinn. Eg held ad af ollum sem eg hef kynnst her hafi 4 hitt Islending adur, 3 teirra hofdu ferdast til Islands. Til ad byrja med fekk eg ta tilfinningu ad ef til vill vaeri madur nu svolitid einstakur ad vera fyrsti Islendingurinn sem folk hittir. Nu er tad meira svona: jaja, get over it. Og vesalings kanarnir tegar eg er med teim, enginn rekur upp stor augu og segir: wow, you're from Wisconsin, I've never met anyone from Wisconsin before... Svo tetta er klarlega mismunun a grundvelli tjodernis.

Hins vegar fyllist eg alltaf einhverri brjaladri fodurlandsast um leid og eg yfirgef klakann. I gaer minntist einn kennarinn minn a Island i framhjahlaupi og tad fyllti mig einhverju faranlegu stolti. Sem og er eg sa i frettunum i gaer ad Eidur Smari hafi skorad fyrir Barcelona.

Ekki tad ad tetta skipti neinu mali, eg vildi bara deila tessu med ykkur.

Annars, til ad baeta upp fyrir neikvaedni sidustu faerslu, ta virdist sem tad se einungis einn kurs sem er a leikskolastigi. Hinir lita betur ut og er eg meira ad segja i einum sem virdist einkar ahugaverdur. Hann fjallar um menningarbunda kynhegdun og heilsufar. Hann fjallar sumse ad nokkru leyti um svipadar adstaedur og Katla og Gulli eru ad sja med eigin augum tessa dagana, t.e hvernig valdamismunur milli vestursins og thridja heimsins endurspeglast i kynhegdun teirra a milli. Ad ollum likindum er skarra ad lesa um tad en sja tad med eigin augum.

Eg man ekki hvort tad er neitt meira sem eg tarf ad tja mig um, nema hvad kakkalakkarnir eru daudir. Eg veit ekki hvort eg kann betur vid ta lifandi en dauda, tad er ekkert serlega yndislegt ad horfa upp a ta engjast um halflifandi.

Tad var og. Eg takka teim er hlyddu.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Hey va Helga!!! Thu verdur ad taka med allt namsefnid ur theim kursi til ad lana mer!!! Maske mun thad gagnast mer i BA skrifum minum!!!

Katla (IP-tala skráđ) 8.3.2007 kl. 06:26

2 Smámynd: Jójó Cool

jamm ég er svo ánćgđ međ hvađ ţú ert dugleg ađ blogga núna systir, en aftur á móti afar óánćgđ međ ţessa lélegu ţjónustu ađ hafa ekki msn í tölvuverum skólans, vita ástralir ekki hver er besta afţreying nemenda? en ađ öđru ţá er gott ađ námsefniđ er ekki allt á leikskólastigi, ekki viljum viđ ađ Kolbrá viti meira en ţú ţegar ţú kemur heim (ekki ţađ ađ hún verđi einu sinni komin inn ţá.... en) og ţađ er gott ađ vera haldin ţjóđernisást a.m.k. ef mađur er Íslendingur (veit ekki ef mađur er kani)......

Jójó

Jójó Cool, 8.3.2007 kl. 13:17

3 identicon

Já Íslendingar eiga mikla þjóðernisást í sér. Leitt með kakkalakkana, þó ég hefði ábyggilega ekki sagt það ef þeir hefðu verið í minni íbúð.

Guđný (IP-tala skráđ) 9.3.2007 kl. 13:51

4 identicon

Blessuð ævinlega og takk fyrir skriftirnar. til að byrja skal það upplýst að við stefnum á höfuðstaðinn á morgun til tölvuinnkaupa, þetta ástand reynir á taugarnar. Sú gamla er algerlega körg og hreyfir ekki haus né hala.+Eg fór á bak Sunnu í dag, þaðvar skeifnaspretturinn, hún var mjög góð. Pabbi þinn var að steypa smá viðbót. Veður er ágætt miðað við árstíma. Bestu kveðjur.Mamma.

Anna (IP-tala skráđ) 9.3.2007 kl. 21:29

5 Smámynd: Jójó Cool

Smá athugasemd viđ ţetta síđasta komment mömmu; veđur er ágćtt......... Nei veđur er ógeđslegt, rigning, slydda og snjór til skiptis og kolbrjálađ rok a.m.k. hér í höfuđstađnum. Stefni á ađ senda ţér mail í nótt, og reyni ađ hafa msn í gangi en hér í vinnunni er afar rólegt. Svo rólegt ađ ég tók dvd spilarann okkar međ og nýjasta hittiđ mitt grey´s anatomy :)

Jójó Cool, 10.3.2007 kl. 21:48

6 identicon

Ég datt inn á tónleika í gaer hérna í Buenos Aires, sem ad minntu mig einhverra hluta alveg rosalega mikid á thig! Thetta var thriggjakonurokkband og allt í einu langadi mig mest í heimi ad fara á vidurstyggdstónleika, skandall ad ég hafi ekki enn séd ykkur! Stelpurnar voru í mjog flottum matching búningum,alls ekki klisjulegt, thvert á móti bara mjog munúdarfullt fannst mér. Eigid thid svoleidis...? hehe

Annars bestu kvedjur hinum megin frá, gaman ad fylgjast med Ástralíuaevinýrum! Áa 

Áa (IP-tala skráđ) 11.3.2007 kl. 02:12

7 identicon

Ég datt inn á tónleika í gaer hérna í Buenos Aires, sem ad minntu mig einhverra hluta alveg rosalega mikid á thig! Thetta var thriggjakonurokkband og allt í einu langadi mig mest í heimi ad fara á vidurstyggdstónleika, skandall ad ég hafi ekki enn séd ykkur! Stelpurnar voru í mjog flottum matching búningum,alls ekki klisjulegt, thvert á móti bara mjog munúdarfullt fannst mér. Eigid thid svoleidis...? hehe

Annars bestu kvedjur hinum megin frá, gaman ad fylgjast med Ástralíuaevinýrum! Áa 

Áa (IP-tala skráđ) 11.3.2007 kl. 02:14

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband