hvadeina

Kvart:

Tetta tolvuver er omurlegt. Her er ekki haegt ad fara a msn, ne nota geisladiska. Auk tess eru tolvurnar faar. I skola sem statar sig af tvi ad hafa mestan fjolda erlendra studenta i Astraliu tykir mer frekar lelegt ad tad se ekki reynt ad gera teim audveldara ad hafa samband heim. Eg aetladi ad reyna ad setja myndir a netid en tad verdur vist ad bida.

En nog um tad. Um daginn helt eg til Mardi Gras, sem er einkar stor homma- og lesbiu hatid med tilheyrandi skrudgongu. Islensku gay pride gongunni verd eg ad segja tad til hross ad hun stenst alveg samanburd vid ta astrolsku. Hins vegar var hun vitanlega mun staerri, og folk naktara, ef til vill vegna betra vedurfars. Gallinn vid stadsetningu mina a medan a henni stod var ad eg stod naerri einhvurjum fordomafullum einstaklingum sem hefdi verid naer ad halda sig heima fyrst teir geta ekki tekid folki sem eru odruvisi en teir. Einum teirra virtist uppsigad vid allt sem gott ma teljast i tessu lifi, svosum amnesty international, og folki sem motmaelti John Howard. Fyrir ta sem ekki vita ta er John Howard rottaekari utgafan af Bush, svo fyrir mina parta ma folk motmaela honum likt og tad vill.

hmmm? Skolinn virdist all audveldur, i einum tima um daginn badst kennarinn afsokunar a tvi ad nota jafn flokin ord og evolutionism og structural-functionalism i einhverju sem a ad heita 3 ars kurs. Fyrir ta sem ekki vita ta eru tessi heiti nokkurs konar undirstada alls sem eg hef laert undanfarin 2 og halft ar og var tvi ekki ad undra ad um heila mer flygi ad nu vaeri eg studerandi i leikskola.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Æ, útlindíngar eru svo heimskir.
En mjer langar í slátur með rófustöppu.

Katla (IP-tala skráð) 7.3.2007 kl. 11:16

2 identicon

Njæjæj, maður verður stundum pirraður. Ekkert að frétta héðan.

Guðný (IP-tala skráð) 7.3.2007 kl. 13:20

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband