Haettuleg dyr

ja, tad er vist rett sem kom fram i kommentum sidustu faerslu, Astralia hefur flest banvaen dyr ad ollum londum. Fyrir utan hinar eitrudu kongulaer hefur hun vist 8 af 10 eitrudustu snakum heims (eda eitthvad alika). Svo ekki se talad um hakarla, krokodila og box jellyfish, sem er eitradasta dyr heims. Tad goda vid tetta er ad tad er ekki svo algengt ad folk se drepid af neinum tessara nema tad geri eitthvad heimskulegt. Auk tess er haettulegt ad villast i eydimorkinni, geri madur tad er madur daudans matur, sem og ad synda i sjonum tvi fyrir utan haettulegu dyrin leynast tar straumar sem geta sogad mann a haf ut a augabragdi. 1962 kom tad fyrir forsaetisradherra Astraliu og hefur aldrei spurst til hans sidan.

Ekki hafa af mer neinar ahyggjur to, tad er afar sjaldgaeft ad eitthvad komi fyrir mann, likt og adur sagdi. Daudi af voldum snaka og konguloa hefur ekki att ser stad sidan 1980 - og eitthvad tar sem motefni hefur verid fundid og madur lendir ekki i hakarls- edur krokodilskjapti nema madur syndi a aulalegum stodum. Sem eg hef ekki i hyggju ad gera. Box jellyfish byr einungis i nordur Astraliu a sumrin, og er hann hrygnir upp vid strondina er bannad ad synda tar. Strandverdirnir her tykja lika teir bestu i heimi og tvi er manni radlagt ad synda einungis a medan teir eru a vakt, en ekki ad naeturlagi, og ekki er madur er drukkinn...

Bestu kvedjur ad nedan!


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Þetta var mjög fróðlegt og gott að vita.

Guðný (IP-tala skráð) 1.3.2007 kl. 13:30

2 Smámynd: Jójó Cool

Je minn, ég er búin að vera svo busy í vikunni að ég náði ekki einu sinni að kommenta á hættulegu dýrin áður en þú bloggar aftur, fjúff vona að þú sért ekki lasin eða e-ð.... eða hafir verið bitin af einhvers konar bloggkónguló.

Annars man ég alltaf þegar við vinkonurnar vorum í Frakklandi og María taldi alltaf kóngulærnar áður en hún fór að sofa, hennar fyrsta verk að morgni var svo að endurtelja og athuga hvort þær hefðu nokkuð færst úr stað, þetta var heima hjá Amandine og bræður hennar áttu líka tarantúlu....... gaman að þessu.

En nú þarf ég víst að fara að fylla út einhverja voða pappíra til að athuga hvort ég er orðin nógu fær í starfi mínu til að fá launahækkun....

Gottago, Jójó

Jójó Cool, 2.3.2007 kl. 13:57

3 identicon

Elsku Helga mín farðu varlega í að umgangast skordýrin en þau eiga víst rétt í lífinu eins og við.Ég man að oft tók ég kónglær upp á einni löppinni og sendi út um dyrnar. Við erum þó ekki með eitraðar hér svo ég mæli ekki með þessari aðferð þarna hjá þér. Kolbrá Kara er komin í pössun núna, foreldrar hennar ætla á árshátíð í kvöld svo að hún fær að gista hér. Hú er auðvitað alltaf jafnskemmtileg. Við ætlum svo á hundasýningu á morgun. Annars er ekki margt að frétta, bara allt gott. Bráðum á að járna einhver hross. Ástarkveðjur og láttu þér ekki leiðast í skólanum.Mamma.

Anna (IP-tala skráð) 3.3.2007 kl. 14:03

4 identicon

Merkilegt samt hvað þessi hræðsla mannfólksins við skordýr virðist vera algeng... þetta hlýtur að hafa haft eitthvert gildi í þróunarsögunni og því ekkert til að skammast sín fyrir þó maður hræðist eitthvað sem hægt er að kremja með einum putta


Það er samt hálfgerð synd að synda ekki í sjónum á nóttunni því þá mun maður aldrei upplifa það þegar svifið (plankton) glóir bláleitt allt í kringum mann.

-Setta 

Setta (IP-tala skráð) 4.3.2007 kl. 13:12

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband