Hversdagsleiki

Skoli er alltaf skoli, sama i hvada heimsalfu madur er. Tvi sat eg med hond undir kinn i fyrsta timanum a manudaginn og let mer leidast a medan kennarinn bunadi ut ur ser lysingum og skilgreiningum a formlegan hatt. En tetta litur svosem ekkert illa ut (nema hvad eg verd ad hafa 80% maetingu...) og 3000 orda ritgerd virdist alitin long. En ad visu eru taer fleiri her en heima.

En alltent, tetta er leidinlegt umraeduefni. Rett i tessu hangir kongulo i vef sinum rett fyrir framan augu min. Hun er reyndar agnarsma svo hun getur varla drepid mig, en Astralia hefur all margar eitradar konguloartegundir. Svo madur reynir ad fordast taer. Med ibudinni okkar fylgdu lika gaeludyr; kakkalakkar. Teir verda reyndar drepnir i naestu viku. Sei sei, vesalings greyin. Eg get reyndar ekki sagt ad mer finnist teir aeskileg gaeludyr en teir hafa to alltent sinn tilverurett eins og adrir og tegar teir eru kjurrir eru teir bara alls ekki osaetir. Ad visu eru teir eilitid vidbjodslegir tegar teir skjotast um med falmarana i allar attir. En svona er lifid, tad eru vist ekki allir anaegdir ad hafa ta.

Hvad annad? Lifid gengur sinn vanagang her sem annars stadar. Of mikill timi hefur farid i ad bida i rodum eftir lykilordum ad hinum og tessum netkerfum sem vid turfum ad nota her. Svo virdist sem madur turfi ad minnsta kosti fjogur lykilord fyrir fimm mismunandi kerfi og helst tarf madur ad fara a tvo stadi til ad fa hvert teirra. Og tar sem allir eru ad gera tad sama nuna eru radir alls stadar. Enn hef eg ekki nennt ad kaupa baekur tar sem ognarlong bidrod virdist vera til ad komast i boksoluna.   

Herbergisfelagar minir eru indaelir, mer er farid ad tykja einkar vaent um tau oll. Eg hef fraedst mjog um ameriska menningu og svo virdist sem hun se i alvurunni likt og i biomyndunum, sumse hlutir likt og prom, homecoming og systra- og braedrafelog. Hljomar omurlega, en hid goda er ad tau eru ekki serlega hrifin af tessum hlutum heldur.

Mer heyrist nu hljoma trumur uti, tad tykir mer ekki gods viti tar sem eg skildi eftir tvott a svolunum. Um daginn lenti eg i mestu beintnidur rigningu sem eg hef upplifad. Eg vard rennandi blaut a fimm minutum og tad myndudust um leid fossar a gotunum. Svo tad er ekki eins og madur se laus vid rigninguna. En ad visu er ekki iskalt to tad rigni, svo tad er allt i lagi.

Jaeja, eg nenni ekki ad bladra meira um ekkert... Eg sakna ykkar allra, og sumra tatta islensks samfelags einnig...

 

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Samkvćmt öruggum heimildum af National Geographic Channel ţá ku Ástralía vera ţađ land ţar sem mest banvćnu dýrategundirnar búa..... Svo vertu bara međ nógu stóran spađa á ţér og go crazy!!!!

Róbert (IP-tala skráđ) 28.2.2007 kl. 07:43

2 identicon

Akkúrat  og ţví sakleysislegt sem dýriđ er (kóngulóin) ţví hćttulegri. Passađu ţig á kakkalökkunum, ógeđsleg dýr. Ójá, mín kynni af ógnarlangri biđröđ í bóksölu var ekki góđ. Hafđu ţađ gott Helga mín, ég sakna ţín 

Guđný (IP-tala skráđ) 28.2.2007 kl. 09:58

3 identicon

Afsakiđ, sakleysislegra ćtlađi ég mér ađ segja.

Guđný (IP-tala skráđ) 28.2.2007 kl. 10:01

4 identicon

Eitt sinn fyrirleit eg kakkalakka og aleit tha ekki hafa tilverurett a thessari jord. Nu hefi eg tekid tha i satt thar sem their hafa i raun aldregi gjort neitt a hluta minn. Their eru svosem bestu skinn.... svo lengi sem their eru ekki hlaupandi a manni... og eru ekki fleiri en tveir i sama herbergi....

Katla (IP-tala skráđ) 28.2.2007 kl. 11:12

5 identicon

Oj, ég man eftir kakkalakkaætt sem settist að í kofa mínum úti í skógi í Ekvador. Ættin hafði sest að í rúmum okkar, ofan á töskum okkar og upp um alla veggi. Síðan þá hef ég ekki talið kakkalakka æskilega á neinn hátt en ég ætti kannski að fara að sættast við þá.

Guđbjörg (IP-tala skráđ) 28.2.2007 kl. 12:05

6 Smámynd: Nadia

OJ!!!

 Skyldumćting....ég fékk bara hroll...

 Annars hermdi ég eftir ţér og er komin međ www.pullia.blog.is

Nadia, 28.2.2007 kl. 17:26

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband