20.2.2007 | 01:29
hitt og tetta
Kanarnir virdast nu bara vera bestu skinn, eigi Bush-dyrkandi, og skyt eg a ta kaldhaednum skotum an tillits til hvort teir skilja tau edur ei. Tad er to skondid ad fylgjast med undrun teirra yfir tvi hversu amerisk menning er utbreidd, svosum eins og ad her se KFC. Annars hef ekki ekki verid ad gera mikid annad en ad koma mer fyrir, og skolinn byrjar ekki fyrr en a fimmtudaginn svo tad er kannski ekki fraleitt ad koma med ferdasogu:
jam, hvar skal byrjad....Vid forum sumse fra Alice Springs til Kings Canyon, sem er gil. I kringum tad gengum vid og vard su ganga ad eiga ser stad snemma morguns adur en hitinn yrdi of mikill og var af teim sokum vaknad klukkan fimm. Vid svafum venjulega undir berum himni, i swag, sem er i raun bara dyna. Fyrstu nottina var eg frekar ovon tvi og vaknadi um nottina vid vindkvidu, sem eg helt ad vaeri dingo sem vildi eta af mer fesid. Engar ahyggjur, tad gjordist ei og er andlit mitt nokkurn veginn eins og tid eigid ad venjast tvi, nema ogn raudara.
Tadan forum vid a tennan stad, er Uluru nefnist:
Hann er afar fagur og heilagur i augum frumbyggja. Skammt fra Uluru eru adrir klettar sem heita Kata Tutja, og tokum vid okkur gongu tar i um 32 stiga hita i nokkra klukkutima.
Einnig gistum vid nedanjardar i opalnamubae, tar sem namumonnunum totti hagkvaemt ad bua i namum sinum og byggdu tvi hus sin inni klettum og tess hattar. Svo keyrdum vid um eydimork tar til vid komum a bondabae nokkurn, sem var einungis a staerd vid Belgiu. Sokum turrka hafa eigendur hans turft ad faekka nautgripum sinum ur 17 tusund nidur i tusund. Tar vorum vid etin lifandi af flugum. Eg sver tad ad eg skal aldrei aftur kvarta yfir flugum. Taer voru alls stadar og tad tok tvi ekki einu sinni ad berja taer af ser svo vid vorum oll spreyjandi skordyrafaelu ut um allt en tad hjalpadi ekkert.
Ae, eg nenni ekki alveg ad bladra meira, eg hefi sumse sed eydimerkur, fjoll, borgir, turr svaedi og blaut, skoga (sem Astralirnir kalla regnskoga, en eru olikir tvi sem eg myndi kalla regnskoga), obrunnin gummitre og brunnin gummitre, kengurur, emua, koala, vamba, dingoa, fugla og fullt fullt af skordyrum. Jaja, og drukkid bjor. Agaetis magn. Sumse: fullkomin snilld.
Eg er all pirrud yfir tvi ad geta ekki stillt lyklabord tetta a modurmal mitt. Tad virdist eitthvad hamla tvi ad haegt se ad setja inn nytt tungumal og tad sem er i bodi er bara kinverska.
Athugasemdir
Sæl sveskja. Indælt að opna blók þinn og sjá allar þessar indælisfærslur sem bíða manns þar. Minn blókur er nú með kjapt og vill ekki láta skrifa á sig. En já. Kanar geta verið indælislið, og ávallt skondið að hlusta á mál þeirra. Máske verður þú eins og fornir óvinir vorir úr MH er heim snýrð.
Sakna yðar.
Ketill
Katla (IP-tala skráð) 20.2.2007 kl. 11:31
Takk fyrir þessa ljúfu ferðasögu og takk fyrir póstinn góða. Vonandi muntu ekki breytast í óvinina...
Guðbjörg (IP-tala skráð) 20.2.2007 kl. 11:45
Góð ferðasaga og gaman að þú ert búin að sjá fullt af kengúrum og fleiri dýrum Kv. Guðný
Guðný (IP-tala skráð) 21.2.2007 kl. 13:42
mig langaði svo bara að prufa að setja þennan kall inn hérna. Ég er með ritstíflu eins og er, veit ekki hvernig ég á að koma þessu kommenti út úr mér. En ég sakna þín litla gúrka.
Kveðja
Brooke Burke
Nadia (IP-tala skráð) 22.2.2007 kl. 00:19
heyrdu ja eg var ad paela i tvi ad tja mig eitthvad herna svona bara til ad lata lita ut fyrir ad eg hefdi ahuga a vinkvendum hennar kotlu en eg er eiginlega ekki ad nenna ad standa i tvi...
laet tetta tvi duga
gulli
Gulli (IP-tala skráð) 22.2.2007 kl. 10:41
Þetta síðasta kommnent er frekar skrýtið, hafa áhuga á vinkvendum Kötlu.......að minnsta kosti eilítið tvírætt...........
Er ekkert fleira markvert að frétta af vinum þínum könunum?
Héðan er það helst í fréttm að Kolbrá kúkaði í koppinn í fyrsta skipti og fékk móðursýkiskast þegar hun sá drjólann liggja í fína koppnum hennar!!! Og svo er ég með hálsbólgufjalda og fer ekki í vinnuna í dag heldur hangi inni og skrifa useless komment hjá fólki. Eða ekki svo useless kannski því ég huxa að þú hafir gaman af þeim og þá er markmiðinu náð. Crap. Ætla að fara að glápa á eitthvað sneddí.
Jójó
Jójó Cool, 22.2.2007 kl. 12:53
Tetta blogg er alltaf med mudur af og til. Nu vill tad ekki skra mig inn.
Helga (IP-tala skráð) 24.2.2007 kl. 04:12
Þetta gerðist líka með mitt um daginn og þá hafði mbl gert mistök og það þurftu allir að fá nýtt lykilorð, ég fékk mitt sent í junk mail í hotmailinu mínu, kíktu á þetta :)
Jójó Cool, 24.2.2007 kl. 19:27
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.