17.2.2007 | 05:16
jahm
Tad er frekar furdulegt ad vera komin med samastad, og turfa ekki ad pakka nidur a hverjum degi... eg er ekki fra tvi ad eg se med frahvarfseinkenni. Ekki sist tar sem eg er nu stodd i einhvurju uthverfi langt i burtu fra idandi borgarlifinu. Mer er skapi naest ad yfirgefa tennan skola og ferdast bara um tar til peningarnir klarast. Sem, midad vid eydslu mina undanfarid, mun trulega gjorast allt of fljott. Ad visu er eg buin ad borga fyrir gistingu naestu manudi svo eg spara a tvi. Annars gaeti verid ad eg reyni ad finna einhverja aukavinnu.
Ibudin min er agaet, eg deili henni med fjorum amerikonum. Tad er athyglisvert ad a medan eg var ad ferdast hitti eg einn amerikana, en her virdast nanast allir bandariskir. Maske ferdast teir fremur til ad laera en til ad ferdast... Svo liklega mun eg fremur kynnast bandariskri menningu en astralskri. Svo, engin kaldhaedni i 4 manudi? Eg veit ekki hvort eg held tad ut.
Athugasemdir
kaldhæðni er alltaf góð, ekki síst ef hún kemur frá þér, annars eru bloggin bara einskins skemmtun. En ég býst nú alveg við að þú kynnist fleirum en bara könum, þeir eru nú alltaf svoldið spjés.
B, k. Jójó og co
Jójó Cool, 17.2.2007 kl. 18:23
Skil þig vel, það fylgir því einhver tómleikatilfinning að eiga sér samastað eftir að hafa verið á flakki í nokkurn tíma. En þú venst því væntanlega og áður en þú veist af verður þú farin þaðan aftur!
Guðbjörg (IP-tala skráð) 18.2.2007 kl. 12:54
Helga mín,það er nú gott að þú ert á vísum stað, það verður fínt þegar þú ert byrjuð í skólanum.
Anna (IP-tala skráð) 18.2.2007 kl. 16:41
Eru Ástralir svona kaldhæðnir??
Guðný (IP-tala skráð) 19.2.2007 kl. 13:35
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.