15.2.2007 | 01:23
Komin aftur
Mikid var ad tetta blogg hleypir mer aftur ad. Sidan sidast hef eg sumse farid fra Alice Springs, i gegnum eydimorkina og til Adelaide. Tar var eg i trja daga, sem var alveg nog fyrir mig tar sem eg var ta buin ad sja nokkurn veginn allt tar sem Adelaide er ekki mjog stor. Hins vegar er andrumsloftid tar mjog afslappad og mikid um tonlist og ponkada unglinga. Til allrar ohamingju komst eg ekki a tonleika, eg fann einn stad tar sem tonlist var spilud en ekki inngang! Svo ekkert vard ur tvi. Fra Adelaide for eg til Melbourne, med vidkomu a sudurstrondinni tar sem eiga ad vera einhverjar ahugaverdar klettamyndanir. Eg og vinstulka min fra Kanada hnussudum ad tessu tar sem vid gaetum sed eitthvad alika heima hja okkur. Vid skiptum to um skodun tegar vid skodudum adal klettana og saum ta um solsetur. Tad var ekki laust vid ad tad vaeri nokkud fagurt a ad lita. Eg stoppadi einungis i Melbourne i einn dag, sem var indaell, en for mestmegnis i hangs og treytu sokum djamms kvoldid adur. Svo eigi get eg tjad mig mikid um tad. Og fra Melbourne for eg aftur til Sydney, i gegnum thjodgarda og tess hattar. Eg hef venjulega verid ad ferdast med indaelisfolki, fyrir utan orfaa treytandi einstaklinga. Innan um eru einnig snillingar a ferd. Fra Alice Springs var leidsogumadur okkar afar fyndinn, hann leit ut eins og bualfur. Sum ykkar hafa kannski sed myndir af honum, tid hin erud ekki utvalin (eg kann ekki ad lata alla sja tetta a shutterfly).
Tar til sidar, Helgmunda
Athugasemdir
Mikið er nú gott að þú ert "komin" aftur kæra systir. Mig langaði til gamans að geta þess að nú eru aðeins sex mánuðir í heimkomu þín ogéggetekkibeðið!!!!! Vertu nú úber dugleg að blogga því nú hefurðu enga afsökun eins og t.d. tölva ekki til staðar eða neitt þannig. ds
Jójó Cool, 16.2.2007 kl. 13:51
Gaman að heyra í þér aftur, foreldrar vorir verða glaðir. Heljarinnar ferðalag. Þú missir af Eurovision systir góð, ertu ekki leið? ...hehe
Guðný (IP-tala skráð) 16.2.2007 kl. 14:26
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.