Alice Springs

Eg for fra Sydney i gaer, en tad tok 3 tima ad fljuga hingad, sem segir eitthvad um vegalengdirnar herna - en AS eru u.t.b inni i midju landi. Tetta er meiri Astralia eins og madur imyndar ser hana, frekar litill baer i midjum obyggdunum. Eg veit ekki hvort tetta vaeri nema a staerd vid Selfoss ef ekki vaeri fyrir turismann, en tad bua vist um 25.000 manns herna. Manni finnst eins og tad seu faerri tvi midbaerinn er ekki nema ein gata. Budirnar eru einungis tvenns konar: turistabudir sem selja annad hvort utilegubunad og minjagripi, og svo budir fyrir innfaedda sem selja adallega landbunadarvorur. Tetta er reyndar svolitid eins og eg imynda mer midvesturriki Bandarikjanna. Her maetir madur sumse skeggjudum monnum sem greinilega vinna alla daga uti i solinni og lita ut fyrir ad tala ekki oft vid folk, sem keyra um a pikkuppum og frekar sjuskudum trukkum. Her ser madur lika frumbyggja (adur en eg kom hingad hafdi eg einungis sed fimm), sem sitja venjulega i litlum hopum her og tar. Ef madur hins vegar gengur inn i minjagripabud er nokkud oruggt ad madur finnur frumbyggjalist i miklu magni og a uppsprengdu verdi, en aldrei frumbyggja ad selja hana. Annars hef eg ekki gert neitt gridarlega mikid i dag, alla jafna er ekki mikid haegt ad gera her - og i dag er tad jafnvel enn minna tvi tad er thjodhatidardagur Astrala og allt lokad. Eg hef to ekki ordid mikid vor vid hatidarhold en tad er kannski ekki ad marka tar sem eg er in the middle of nowhere.

Annars eyddi eg gaerkvoldinu i spjall vid trjar stulkur sem eru med mer i herbergi. Vid vorum sex tar allt i allt, en tvaer danskar stulkur voru svo upprifnar yfir sjonvarpsefninu ad tad fekkst vart ut ur teim ord, heldur einungis skrikjur og glediop vegna ospilltrar hamingju teirra yfir ad sja King of Queens. Taer eru nu farnar, og tvaer af hinum. I stadinn komu fjorar konur, sem voru saman i einum hop. Teim ma helst lysa sem ameriskum turistum, to tvaer seu reyndar tyskar, ad eg held. Med tvi a eg vid folk sem gerir ulfalda ur myflugu. Ae, tetta er kannski domharka. Su sem eg adeins talad vid virdist indael.

Nu tekur bara vid: Kings Canyon a morgun og Uluru dagana tar a eftir -2 naetur. Svo forum vid vist i einhverja undirheimaborg og eg veit ekki hvad. Eg vona bara ad eg lendi med skemmtilegu folki.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Gaman gaman, bjóst ekkert við bloggi frá þér fyrr en eftir ferðalagið. Rosalega hlýtur þetta að vera spes þarna in the middle of.....og vá hélt þú myndir halda þig frá flugvélum eftir allt ferðalagið héðan til ástr...vona að þú hittir margt skemmtilegt fólk og haldir áfram að skoða frumbyggja.... þú fórst þangað til þess er það ekki örugglega???

Luv, Jójó og co

johannaosk (IP-tala skráð) 27.1.2007 kl. 01:21

2 identicon

Sael felagi! Ver erum tha liklega badar jafnsveittar... tho thu sert eflaust steiktari. En bratt mun eg kafa medal koralrifa. AE, ae, ae, veit ei hvad sagt skal, en thu veist hvad eg hugsa.

Katla (IP-tala skráð) 29.1.2007 kl. 13:23

3 identicon

Æj ég sakna þín Helga, vona að allt sé í góðu gengi hjá þér.

Guðný (IP-tala skráð) 1.2.2007 kl. 15:46

4 identicon

Halló! Langaði bara að senda þér stutta kveðju, þrátt fyrir að fátt sé héðan að frétta. Ég mun reyna að skrifa þér lítinn tölvupóst bráðlega, það er þá verkefni fyrir komandi viku. Skemmtu þér sem best.

Guðbjörg (IP-tala skráð) 2.2.2007 kl. 16:59

5 identicon

Fjarinn hafi tetta blogg, tad vill ekki innskra mig!

Helga (IP-tala skráð) 5.2.2007 kl. 08:00

6 identicon

Ertu búin að gleyma lykilorðinu?

Guðný (IP-tala skráð) 5.2.2007 kl. 09:47

7 identicon

Takk fyrir myndirnar!

Guðbjörg (IP-tala skráð) 5.2.2007 kl. 17:03

8 identicon

Helga við viljum heyra í þér  ...cry cry.

Mamma (IP-tala skráð) 8.2.2007 kl. 19:23

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband