Almennt bladur

Hae, hae. Eg aetla bara ad lata vita af mer, eg veit ekkert hvad eg a ad skrifa herna nema ad eg skemmti mer vel, sidastlidnum kvoldum hef eg eytt a barnum med herbergisfelogum minum sem eru allir mjog finir, en folk er natturulega ad koma og fara. Eg hef ekki hitt neinn sem er lika a leidinni til Alice Springs svo eg mun kannski enda uppi ein tar og fullkomlega steikt. Annars er rigning herna nuna svo tad verdur kannski bara fint ad komast i sma sol tarna upp fra. Jamm jamm, svo er eg buin ad vera ad tramma ut um allt svo eg er komin med all miklar blodrur a faeturna og er tvi oll ut i plastrum.

Og jam, er eitthvad ad fretta ad heiman, annad en handboltinn (astralir eru augljoslega ad reyna ad breyda yfir osigur teirra med tvi ad raeda ekkert um HM, i stadinn er synt fra einhverju tennismoti 24/7)?

Tar til naest,

Helga


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Gangi ther reglulega vel a ferdalaginu - plastrud jafnt sem oplastrud!

Katla´s Father (Brother of Sylvia´s Mother? -- No, the other!)

Katla´s Father (IP-tala skráð) 24.1.2007 kl. 03:38

2 identicon

Hæ hæ velkomin út hehe, við verðum að vera duglegar í bandi úti, ég kem þó reyndar ekki fyrr en í endann mars... ég heyri í þér soon HAVE FUN..

Elva Rut 

Elva Rut (IP-tala skráð) 24.1.2007 kl. 12:11

3 identicon

Hæ hæ velkomin út hehe, við verðum að vera duglegar í bandi úti, ég kem þó reyndar ekki fyrr en í endann mars... ég heyri í þér soon HAVE FUN..

Elva Rut 

Elva Rut (IP-tala skráð) 24.1.2007 kl. 12:11

4 identicon

Hæ Helga mín. Þegar þú ert búin að vera í Melbourne endilega rölta til Sydney, ekki upp með austurstörndinni, mér líst ekkert á það. En hvenær byrjar skólinn hjá þér? Hafðu það gott í sólinni, bara slabb hér. Og endilega kíkja á nýja bloggið mitt http://www.minndyraheimur.is/hlidardyr 

Kveðja Guðný

Guðný (IP-tala skráð) 24.1.2007 kl. 15:37

5 identicon

Dagurinn í dag hefur verið einstaklega grámyglulegur, annars ekkert að frétta. Allavega ekki af mér og hver er svo sem mikilvægari en ég sjálf??

Guðbjörg (IP-tala skráð) 24.1.2007 kl. 17:23

6 identicon

Sæl Helga mín. Ég er nú óðum að læra á tölvuna hennar Guðnýjar! Það er ekkert smá ferðalag framundan hjá þér. Og allmargir kílómetrar að baki nú þegar. Nú er þíða hér en þá er pabbi þinn á fundi dag eftir dag svo framkvæmdir bíða um sinn. Kristall er á förum héðan, nafna þín i Sandgerði vill fá hann og geng til samninga við hana. Annars allt gott að frétta. Má ég gefa henni Ástu í Mástungu slóðina þína?Bestu kveðjur frá okkur öllum.

Anna (IP-tala skráð) 24.1.2007 kl. 20:32

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband