22.1.2007 | 04:32
Upp og nidur...og upp aftur
jam, med tvi a eg vid skap mitt. Tad er helst sokum tess ad eg hef att afar erfitt med svefn, t.e.a.s a naeturnar, tar sem eg hef venjulega vaknad upp um midja nott og ekki getad sofnad aftur. Dogunum hef eg svo ad sama skapi eytt i svefnmoki. Trulega hefur tetta eitthvad ad gera med timamismuninn. Tegar madur vakir heilu naeturnar og hefur ekkert ad gera fer madur osjalfratt ad hugsa um ymislegt, t.d hef eg verid ad reikna heilmikid, og var farin ad ottast tad ad geta ekki ferdast eins mikid og eg vildi og lifad. Tannig ad annad hvort tyrfti eg ad lifa a nudlusupu i sex mandudi og fara i eydimerkurferd eda sleppa ferdinni og hanga i Sydney og eytt pening tar. Tad totti mer to ekki spennandi tilhugsun tar sem mer finnst all mjog mikid skemmtilegra ad ferdast um obyggdir en borgir. En nu horfir tetta betur ut tvi eg er buin ad kaupa ferd a godu verdi og tvi litur ut fyrir ad eg geti gert hvort tveggja, ferdast og bordad. Eg mun tvi fara fra Sydney a fimmtudaginn til Alice Springs, sem er u.t.b i midri eydimorkinni. Tar verd eg i tvo daga og fer svo til Adelaide, en tar verd eg 3-4 februar. Tarna a milli verd eg tvi liklega ekki i sambandi vid umheiminn svo ekki lata ykkur bregda to ekki heyrist i mer. Fra Adelaide mun eg fara til Melbourne og verd tar 8 feb. Hvad eg geri svo er oradid, hugsanlega skondrast eg upp med austurstrondinni i rolegheitunum. Annars er eg buin ad vera ad rolta um Sydney tegar eg hef verid vakandi ad undanfornu, og buin ad skoda operuhusid og hofnina og tad allt.
Hitt sem eg hef verid ad hugsa ad naeturlagi er hvad eg sakna ykkar allra mikid. Tvi taetti mer ekki leidinlegt ad fa email eda slikt (ef tolvan fyrir austan er enn i kassu getid tid ritad i word og latid gudnyu senda tad). Eg veit nefnilega ekki hversu oft eg get hringt, tad er helst eldsnemma a morgnana her eda seint a kvoldin. Tad eru teir timar sem eg hef helst getad sofid a ad undanfornu en sjaum til hvort tad lagist ekki bratt.
Athugasemdir
Við söknum þín líkan heilan helling en erum viss um að þú munir gleyma okkur um leið og þú skondrast upp eftir austurströndinni. Jú tölvan er ennþá biluð þar en hins vegar tókst okkur að tengja netið við guðnýjar tölvu svo nú hafa tölvusnillarnir eenga afsökun til að kíkja ekki á netið.... komum þaðan í gærkvöld og hér er ennþá frost! Hafðu það nú gott í hitanum og við vonum að þú farir nú að sofa betur (ég veit manna best að of lítill svef fer illa með mann!!!). en nú verð ég að drífa mig í vinnuna víst :(
Kær kveðja Jójó og co
Jójó (IP-tala skráð) 22.1.2007 kl. 07:15
Ég ætla að senda þér e-mail núna!
Nadia (IP-tala skráð) 22.1.2007 kl. 13:21
Ég sendi það á hotmailið þitt! Endilega kíktu á það!
Nadia (IP-tala skráð) 22.1.2007 kl. 13:43
blessuð og sæl Helga mín, er núna með einkaritara svo nú gengur betur að skrá orð mín. Höfum lesið bloggið, er þetta ekki rosalegt ferðalag til Alice Springs? Hversu heitt er? Hvað með alla þurrkana og snákana? Hér er allt ágætt að frétta, hitinn kominn upp í núll, og Íslendingar unnu Frakka. Bestu kveðjur, farðu varlega, farðu varlega á flakkinu. Mamma, pabbi og Guðný.
Anna (IP-tala skráð) 22.1.2007 kl. 22:04
Ólöf Kötlumamma sendir Helgmundu góðar kveðjur og vonar að hún hafi það gott á ferðum sínum um óbyggðir Ástralíu.
Ólöf Garðarsdóttir (IP-tala skráð) 23.1.2007 kl. 17:12
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.